Author Topic: Kaupa að utan  (Read 2384 times)

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Kaupa að utan
« on: April 25, 2013, 11:05:24 »
Góðan daginn ég þarf að fara panta í camaroinn hja mér þétti lista sett veit einhver hvar er best að kaupa þetta. Er bæði búinn að skoða á ebay og öðrum síðum datt svo niðrá síðu sem heitir rickscamaros.com og var að spá í að kaupa þetta í gegnum hana. Hafiði einhverja reinslu af þeiri síðu? Og væri ekki sniðugt ef einhverjum öðrum vantar einhvað svona smá pilerí að panta saman og deila flutnings kostnaðinum?

Kveðja Alexander
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Kaupa að utan
« Reply #1 on: April 25, 2013, 11:15:37 »
www.classicindustries.com hafa reynst mér vel :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Re: Kaupa að utan
« Reply #2 on: April 25, 2013, 13:17:14 »
okey þakka þér fyrir það en mér sýnist að þeir séu ekki með þetta í svona kiti nema þá fyrir t-tops bílinn sýnist á öllu að þetta sé alment ódýrara þarna á rickscamaros.com
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318