Author Topic: Vesen á 700 skiptingu  (Read 2110 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Vesen á 700 skiptingu
« on: March 03, 2013, 19:25:54 »
Ég er með 700 skiptingu í Van hjá mér.. Hún vill ekki taka R hjá mér þegar bíllinn er kaldur en virkar fínt þegar bíllinn er heitur.


Er hún að syngja sitt síðasta eða er eitthvað til ráða??
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Vesen á 700 skiptingu
« Reply #1 on: March 03, 2013, 19:35:11 »
eitt sinn átti ég RAM VAN með RH46 skiptingu, það virkaði án djóks að setja sag í skiptinguna... gamalt húsráð :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Vesen á 700 skiptingu
« Reply #2 on: March 04, 2013, 00:06:26 »
eitt sinn átti ég RAM VAN með RH46 skiptingu, það virkaði án djóks að setja sag í skiptinguna... gamalt húsráð :!:

Einmitt það já... Nei.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Vesen á 700 skiptingu
« Reply #3 on: March 04, 2013, 17:33:37 »
eitt sinn átti ég RAM VAN með RH46 skiptingu, það virkaði án djóks að setja sag í skiptinguna... gamalt húsráð :!:

Einmitt það já... Nei.

Auðvitað ekki... en hann virkar samt ennþá... og sagið hefur augljóslega gert góða hluti..

Mæli samt ekki með að menn geri þetta :lol: hefði kannski átt að setja það sem disclaimer :) hahaha

En þetta virkaði þá... og síðan var skipt um olíu á skiptingunni og draslið hangir enn.... svo að þetta hefur eflaust gert eitthvað gagn :lol:

Myndi mæla á skiptingunni samt fyrst, og ef að það er nóg af vökva þá held ég að þú þurfir að kíkja á bandið fyrir bakkgírinn...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40