Author Topic: Til sölu einn af þeim öflugustu! Toyota Supra MKIV - 1000hp!!!  (Read 13609 times)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Toyota Supra MKIV ´05

Til sölu snarbrjálað kvikindi!


Hann er ekinn eitthvað um 60þús. mílur eða 100þús.km. en innan við 3000km. á mótor.

Boddíið er í mjög góðu ásigkomulagi og var hann almálaður 2008 og sér varla á honum.


Breytingarlisti:

Keyptur var mótor frá USA sem var mikið unninn, þolir 1300+ hp.

Þetta var ný blokk, sveifarás og hedd.

Blokkin var boruð .020 yfir og settir Titan billet höfuðleguklossar og línuboruð.

JE þrykktir stimplar með 9.0:1 í þjöppu.

Carrillo Racing stangir - þær bestu!

PHR modified oil pump.

Arp studdar í hedd, stangir og höfuðleguklossa.

Heddið var extrude portað.

Settir 1mm stærri Ferrea ventlar.

Crower ventlagormar og titanium retainers.

HKS 272 knastásar.

HKS heddpakkning.

Titan stillanleg knastáshjól.

Ati Super Damper.

Boost Logic ryðfríar flækjur.

HKS 50mm SS Wastegate.

Borg Warner S475 túrbína, nánast ný.

HKS Racing BOV Type 2.

Greddy Intercooler, 3tommu þykkur.

Boost Logic 4tommu ryðfrítt púst alla leið, skítlétt.

AEM EMS standalone.

5Bar map sensor.

Tvær bensíndælur í tankinum.

PHR ID fuel rail.

Aeromotive EFI fuel pressure regulator.

1200cc bensínspíssar.

PLX R-500 Wide band and EGT K-type.

Veltibogi að aftan.

RPS Billet twin carbon kúpling með alla slitfleti úr carbon.

B&M Line lock.

TRD diskalæsing.

ofl.ofl......


Þetta dót er að skila um 1000 hestöflum ef allt væri tekið út úr þessari túrbínu svo er bara að setja stærri bínu ef menn vilja meira...

Ég er búinn að fara kvartmíluna á 10.5@138mph 1.67 60ft á 98okt á nýju túrbínunni, mesti hraði var 143mph.

Það er hægt að bæta þennan tíma verulega með betra gripi, racegasi og auka blásturinn á túrbínunni.

Það er ótrúlega fínt að keyra þennan þrátt fyrir allar þessar breytingar, ljúfur sem lamb allveg þangað til túrbínan fær að kicka inn! ;)



Verð: 5.990þús.stgr. - sambærilegir bílar eru að kosta frá 40-50þús.dollara og uppúr í USA.


Aðeins virkilega áhugasamir hafi samband!

Til í að athuga skipti á ódýrari.










« Last Edit: November 09, 2013, 11:32:08 by Daníel Hinriksson »
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Til sölu einn af þeim öflugustu! Toyota Supra MKIV - 1000hp!!!
« Reply #1 on: February 26, 2013, 21:16:17 »
 :twisted:
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Til sölu einn af þeim öflugustu! Toyota Supra MKIV - 1000hp!!!
« Reply #2 on: March 01, 2013, 18:57:11 »
 8-)
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Til sölu einn af þeim öflugustu! Toyota Supra MKIV - 1000hp!!!
« Reply #3 on: March 03, 2013, 21:44:26 »
 =P~
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Til sölu einn af þeim öflugustu! Toyota Supra MKIV - 1000hp!!!
« Reply #4 on: March 04, 2013, 18:36:02 »
 :wink:
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Til sölu einn af þeim öflugustu! Toyota Supra MKIV - 1000hp!!!
« Reply #5 on: March 07, 2013, 22:34:56 »
 \:D/
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
 :-"
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Til sölu einn af þeim öflugustu! Toyota Supra MKIV - 1000hp!!!
« Reply #7 on: November 09, 2013, 11:35:31 »
 :D
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383