Ég hef lengi verið að velta því fyrir mér að flytja inn bíl frá Þýskalandi eða Danmörku og er líklegast að maður komi með hann með Norrænu, en var að pæla, hvernig er með eins og tolla, gjöld, forskráningu og skráningu og þar frameftir götunum, allar upplýsingar vel þegnar þar sem ég skil ekkert í reiknivélinni inná vefsíðu tollstjóra