Author Topic: ford gran torino 1972  (Read 5561 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
ford gran torino 1972
« on: January 26, 2013, 15:31:28 »
langaði að vita hvað kom til landsins af ford gran torino 1972, pabbi átt einn eða má segja á einn en hann bræddi úr honum og gróf hann, ég veit að hann var blár með 351 undir húddinu með víniltopp og hann átti hann á árunum 1982, bræddi úr honum 1986 eða 87 og gróf hann um 1991, hann keipti hann af manni sem heitir Vilhjálmur Bjarnason á reyðarfirði, en annars hef ég ekki séð neina mynd eða neitt af honum. ég veit af torinoinum hanns Gulla Helga, þessi rauði með 514 bbf og þekki ég Gulla persónulega þannig ég veit allt um þann bíl og var pabbi einhvern tíman að tala um það að aftur stuðarinn á þeim bíl sé stuðarinn af gamla bílnum hans pabba en ég gæti vel verið að rugla með það. þannig spurningin er hvað er til af þessum bílum og hverjir eru dauðir?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ford gran torino 1972
« Reply #1 on: January 26, 2013, 15:44:47 »
Held þeir séu bara þrír sem eftir eru:

1. BL-550 sem er bíllinn hans Gulla.
2. FÞ-517 sem er/var blár, er víst í uppsveitum Árnessýslu í geymslu.
3. ML-218 rauður á Selfossi sem var innfluttur fyrir nokkrum árum, sá sem á hann átti held ég bláa bílinn um tíma amk.

Svo eru nokkrir sem ég er ekki alveg viss um hvað varð af, myndir af þeim hér að neðan.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: ford gran torino 1972
« Reply #2 on: January 26, 2013, 18:06:51 »
Hmmmm er nokkuð viss um að ég hafi séð vínrauðan í Breiðholtinu í sumar,,, ekki fastback samt.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: ford gran torino 1972
« Reply #3 on: January 29, 2013, 13:33:38 »
þessi neðsti er bíll sem ég hef oft látið hafa eftir mér að ég hafi séð inní hlöðu/skemmu á suðurlandinu
ívar markússon
www.camaro.is

Offline torino 72

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: ford gran torino 1972
« Reply #4 on: January 29, 2013, 20:21:44 »
og hvernig er astandið a honum i hloðunni?
eitthvað sma af doti ur þeim jarðaða er til hja okkur Gulla man ekki hvort stuðarinn er a þeim rauða en minnir að se til hurð og eitthvað sma meira

kv

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: ford gran torino 1972
« Reply #5 on: January 29, 2013, 20:29:16 »
og hvernig er astandið a honum i hloðunni?
eitthvað sma af doti ur þeim jarðaða er til hja okkur Gulla man ekki hvort stuðarinn er a þeim rauða en minnir að se til hurð og eitthvað sma meira

nice en veit enginn neitt um hann eða á enginn myndir af honum?

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: ford gran torino 1972
« Reply #6 on: January 30, 2013, 09:17:39 »
hann er á neðstu mindinni er ekki til sölu

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ford gran torino 1972
« Reply #7 on: January 30, 2013, 09:49:08 »
Alveg rétt, það er græni bíllin sem ég var að tala um hér efst (nr. 2) sem er í Uppsveitunum, en ekki sá blái, ruglaði þeim saman.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: ford gran torino 1972
« Reply #8 on: January 30, 2013, 12:32:08 »
þegar ég sá þennan græna/bláa   þá var eigandinn með rauðan torino í varahluti úti á túni
ívar markússon
www.camaro.is

Offline torino 72

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: ford gran torino 1972
« Reply #9 on: February 01, 2013, 09:09:46 »
hvað er talið að seu margir af 72 torino komnir undir græna torfu?
var ekki til svona statione herna minnir að hann hafi verið til solu fyrir ekki svo morgum arum hvar er sa i dag

kv

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: ford gran torino 1972
« Reply #10 on: February 01, 2013, 12:04:16 »
þessi rauði útá túni er þessi blái sem varð síðar rauður . :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: ford gran torino 1972
« Reply #11 on: February 05, 2013, 17:41:17 »
ha? :mrgreen:

sá rauði sem ég sá úti á túni?

þegar ég sá þessa bíla (2001) þá stóð blái inni í hlöðu, og leit vel út, beinskiptur minnir mig með grænni innréttingu og leit nákvæmlega eins út og á myndini, svo var rautt strippað boddý úti á túni sem var orðið ansi dapurt,

það var svo 70 mustang coupe þarna inní annari hlöðu, tók mynd af honum sem hefur lifað vel á internetinu síðan,

égtók myndir af þessum bílum, þarft að kíkja í albúmið mitt moli :D
ívar markússon
www.camaro.is