var að spá hvað er eftir af ford tunderbird 1978-1979 hérna á klakanum. pabbi átti eitt stikki í den og honum lanar svakalega mikið í svona bíl aftur, hann var búinn að finna gamla bílinn sinn aftur fyrir einhverjum árum og vaar í fínu standi þá en kallinn vidi alls ekki selja hann þá. ég finn þennan bíl ekki neinstaðar en hann var blár og númerið byrjaði á U, svo var hann með gull plötu í framrúðunni sem stóðu allar upplýsingar um hann. ef einhver veit hvaða bíll þetta er þá væri gaman að vita hvar hann er niður kominn, og bara að fá myndir af öllum svona bílum sem vitað er um á klakanum.