Author Topic: Japan cobra  (Read 6115 times)

Offline fords

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Japan cobra
« on: January 19, 2013, 11:27:16 »
ákvað að gera þráð um bilinn þetta er 1997 mustang cobra (japan) ekinn 57.xxxkm
bíllinn byrjaði sem v6 skel í lok 1996 en er síðan breitt í cobru og fær síðan "japan" pakkann sem inniheldur
vörubílahljóð þegar hann er settur í bakk,
fold in speigla
eingar fjarlæsingar
önnur afturljós
km mælaborð
brettakannta (var stolið af honum)
og allir warning miðar á japönsku.
síðan fer bíllinn til japan en lendir í flóði eitthvertíman og er keyptur af uppboði í bretlandi 98-99 og er kominn á klakann 1999, síðan ákveður eitthver að starta bílnum og brytur stimpilstöng og endar hún í gegnum blokkina , bíllinn fer síðan á akureiri held ég 2003 og tekur sá sem kaupir hann þar vélina uppúr og spaðrífur hana síðan stendur bíllinn á ak þar til ég sæki hann núna á sumardaginn fyrsta ...



síðan var öllu dótinu hennt inn í bíl, bíllinn á kerruna og haldið í bæinn

rúmlega 6 hrikalegum klukkutímum síða var bíllinn lenntur fyrir utan heima

næstu mánuðina gerðist litið sem ekkert,þurfti að gera og græja gamla mustanginn fyrir sölu svo maður hefði efni á að klára cobruna
mynd sem ég tók af gamla mustangnum rétt fyrir afhendingu :(

eftir að hann fór var hafist handa á fullu í cobrunni skaust norður með félaga minum og reif mælaborð og stýristúbu úr bíl þar, eitthvertíman hafa lyklarnir glatast af cobrunni og eitthver snillingur brotið ú honum stírislásinn og stýristúbuna sjálfa



brotið


panntaði rafkerfi og öll tölvubox í bílinn að utan og skipti þeim út raðaði saman og sett í bílinn

útvarpið úr bílnum


þegar að skelin var orðin nokkuð klár var ráðist á mótor
brotna stöngin


síðan var eitthver sem hafði tekið ventlalokin af bílnum og þannig stóð hann í eitthvern tíma
hedd fyrir.


hedd eftir

fékk stimpla og stangir frá jóa ök og það var steypt í blokkina
stimplar fyrir

stimplar eftir

þá var ekkert eftir nema henda saman mótornum og setjann í bílinn

stage 3 kúpling



svona að mestu leiti komið saman

fjárfest einnig í saleen spoiler



koni coilover hringinn


önnur frammljós


skrapp svo til amerikunnar og sótti nokkra smáhluti

þá datt bíllinn í gang

fjárfesti í þessum felgum eitthvertíman í sumar og tók þær í gegn lét gletblása lippin og póleraði þau og málaði miðjurnar gullitaðar



þá var staðan orðin svona ( er í hæðstu stöðu að framan á coilover og fyrir ca miðju að aftan)

þá var ekkert eftir nema rífa bílin fyrir sprautun og svona er staðan í dag, fer í sprautun i lok jan byrjun feb


kem með update þegar eitthvað gerist
restina af myndunum má finna hér

http://s1356.beta.photobucket.com/user/gib93/library/



Guðmundur Ingi Bjarnason

mustang cobra 1997
mustang GT 1987 5.8 seldur :(

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Japan cobra
« Reply #1 on: January 19, 2013, 11:57:11 »
Þetta er bara flott! Kominn tími á að þessi kæmist í góðar hendur!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #2 on: January 19, 2013, 12:48:41 »
Já mjög flott  :D
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #3 on: January 19, 2013, 14:36:31 »
var ekki að búast við miklum looker en þér tókst það  =D> =D>
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #4 on: January 19, 2013, 16:03:51 »
Flottur hjá þér, góður litur á felgunum sem mér finnst passa vel við litinn á innréttingunni og flottur "stansinn" á honum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #5 on: January 19, 2013, 16:43:35 »
hvernig litur verður á honum?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline fords

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #6 on: January 19, 2013, 17:20:19 »
takk ... kemur til með að vera mun lægri þegar hann fer í notkun, er í hæðstu stöðu af því hann er að fara í málun.
Quote
hvernig litur verður á honum?
hann verður hvitur með svartann topp
Guðmundur Ingi Bjarnason

mustang cobra 1997
mustang GT 1987 5.8 seldur :(

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #7 on: January 19, 2013, 18:48:11 »
Kannski einhverjum strípum?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline fords

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #8 on: January 19, 2013, 20:37:05 »
Quote
Kannski einhverjum strípum?
nei bara hvitur með svartann top
Guðmundur Ingi Bjarnason

mustang cobra 1997
mustang GT 1987 5.8 seldur :(

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #9 on: January 19, 2013, 23:20:58 »
er þetta ekki orginal cobra?    dáldið ruglingslegur textinn

flott uppgerð hjá þér. virkilega
ívar markússon
www.camaro.is

Offline fords

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #10 on: January 20, 2013, 00:04:53 »
Quote
er þetta ekki orginal cobra?    dáldið ruglingslegur textinn

flott uppgerð hjá þér. virkilega

þetta er orginal cobra.
Guðmundur Ingi Bjarnason

mustang cobra 1997
mustang GT 1987 5.8 seldur :(

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #11 on: January 20, 2013, 06:18:51 »
Hrikalega flottur bíll hjá þér,loksins fór þessi bíll á götuna
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #12 on: January 20, 2013, 20:51:54 »
Hvernig getur þetta verið orginal cobra? "bíllinn byrjaði sem v6 skel í lok 1996 en er síðan breitt í cobru" segir þú í byrjun þráðar.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline fords

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #13 on: January 20, 2013, 21:01:10 »
allar cobrur frá þessum árum byrja sem v6 skelar og þess vegna stendur v6 á plötunni
Guðmundur Ingi Bjarnason

mustang cobra 1997
mustang GT 1987 5.8 seldur :(

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #14 on: January 20, 2013, 21:04:02 »
Ok ég vissi það ekki. En engu að síður flottur bíll og gangi þér vel með þetta.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #15 on: January 20, 2013, 23:39:37 »
Ég man alltaf eftir þessum í Hafnarfirði... stóð í stæði þ.s. einhver snillinn var búin að slípa járn með rokk í næsta stæði og allur sallinn hefur farið yfir bílinn og svo varð bíllinn allur ryðbrúnn og fínn  :roll:

Þessum mussa hefur a.m.k. ekki veitt af smá tlc.. Vel gert  :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline fords

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Japan cobra
« Reply #16 on: February 03, 2013, 10:34:51 »
þessi fór til málarans á föstudaginn

Guðmundur Ingi Bjarnason

mustang cobra 1997
mustang GT 1987 5.8 seldur :(