Author Topic: Blá Nova  (Read 10261 times)

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Blá Nova
« Reply #20 on: December 26, 2012, 18:25:39 »
Mér var tjáð það í dag að þessa bláu Novu hefði starfsmaður Toyota umboðsins átt.Sá sem sagði mér það hélt að hann hefði heitið Haraldur.Því datt mér í hug hvort þetta gæti verið hvíta Novan sem Haddi bróðir hans Sigurjóns Haraldssonar átti.Sá bíll fór víst í Vöku en fór þaðan til Akureyrar.Ef ég man rétt var hann rifinn í bláu hans Brynjars.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Blá Nova
« Reply #21 on: December 26, 2012, 19:13:57 »
Mér var tjáð það í dag að þessa bláu Novu hefði starfsmaður Toyota umboðsins átt.Sá sem sagði mér það hélt að hann hefði heitið Haraldur.Því datt mér í hug hvort þetta gæti verið hvíta Novan sem Haddi bróðir hans Sigurjóns Haraldssonar átti.Sá bíll fór víst í Vöku en fór þaðan til Akureyrar.Ef ég man rétt var hann rifinn í bláu hans Brynjars.

Sæll Óli, ég efast um það, sá bíll er '70 árg, var á U númeri frá 75-80, myndin af þeim bláa á bls. 1 í sandinum er líklega frá '77-'78.

Hér er ein mynd af bílnum sem Sigurjón átti (þeim sem Brynjar reif) áður en hann varð hvítur, tekinn líklega 1980-1981, þá var hann blár og á þessu númeri.



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: Blá Nova
« Reply #22 on: January 06, 2013, 04:02:19 »
ég spurði örn sem áttinovuna mina og hann kannadist ekkert við þessa novu en hvaða nova er þetta með y nr er hun nokkuð til lengur. og svo held eg að örn hafi breitt mynni að aftan og eg á mynd af henni nyj sprautaðri og þa var hun orginal að aftan og bara svört
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Blá Nova
« Reply #23 on: January 06, 2013, 08:59:28 »
ég spurði örn sem áttinovuna mina og hann kannadist ekkert við þessa novu en hvaða nova er þetta með y nr er hun nokkuð til lengur. og svo held eg að örn hafi breitt mynni að aftan og eg á mynd af henni nyj sprautaðri og þa var hun orginal að aftan og bara svört

Það er FD-879, hún er ekki til lengur.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Blá Nova
« Reply #24 on: January 19, 2013, 10:54:32 »
Mun ekki fást neinn botn í hvaða Nova þetta er :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Blá Nova
« Reply #25 on: January 19, 2013, 12:00:57 »
Mér var amk. sagt um daginn að það hefði verið bróðir Fjölnirs Þorgeirssonar, (hvort að hann héti ekki Gunnar?) sem hefði átt þennan bíl, en hann er víst látinn fyrir allmörgum árum.  :?:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is