Jæja ætla að prufa að auglýsa þennan, er ekki að flýta mér að selja en hann er falur fyrir rétt verð.
BMW 750iL
1992
231.000km (Fluttur inn ekinn 180.000)
Macablau-Metallic (Dökk fjólublár)
Sjálfskiptur
Rafmagns fram og aftursæti
Sóllúga
Tvöfalt Gler
Sími
Aksturstölva
Cruise Control
Mjóbaksstuðningur, hiti, armpúðar, sætisminni fyrir bílstjóra
Buffaló Leður (Gott ástand)
Fæðingarvottorð



Bílinn er í ágætu standi, er skoðaður 2013 og er mikið endurnýjaður.
Búið er að skipta um eftirfarandi síðustu 6 mánuði:
Kerti(Öll 12)
Ventlalokspakkningu
Bensíndælur
Bensínsíur
Bensínslöngur(að hluta)
Lofthosur
O-hringi á spíssum (Hreinsaðir)
Háspennukefli
Útvarpsmagnara
Bremsuklossa að aftan
Ballansstangarendar að aftan
Allar spyrnur að framan
Allar olíur, síur og kælivökva(vél, stýri/fjöðrun, skipting, drif)
Throttle body uppgerð
Wokke Tölvukubbar
S3.91 LSD drif (Opið 3.15 fylgir)
Soggreinar, ventlalok og throttle body sent í sandblástur og málað OEM
o.fl. sem ég man ekki
Fylgja með OEM Smiley Framljós með færslu (er angel eyes í honum) og Nýir SACHS Framdemparar (þeir sem eru í eru samt mjög góðir)
Bílinn er 20 ára gamall og því ekki gallalaus en það sem er að hrjá hann er:
Alternator hleður illa, nota bílinn samt daglega án vandræða
Framsæti farþegamegin er með ónýtt takkaborð (Verður vonandi kippt í lag sem fyrst)
Stýrið er aðeins rifið og lítil skemmd í hurðaspjaldi afturí (Innrétting annars mjög heil, buffaló leður sem lýtur vel út)
Bílinn er á þremur mjög góðum nelgdum vetrardekkjum og svo varadekki (Vantar semsagt eitt nelgt dekk)
Nokkrar myndir:







Bílinn selst á 15'' Orginal E32 felgum á góðum nagladekkjum
Skoða skipti
Verðið er 750þúsund íslenskar krónur.
Hægt er að ná í mig í síma 771-9740 eða email á
markus@markus.ismbk. Markús