Author Topic: BMW E32 750iL 1992 Individual  (Read 4639 times)

Offline markus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
BMW E32 750iL 1992 Individual
« on: November 13, 2012, 18:41:04 »
Jæja ætla að prufa að auglýsa þennan, er ekki að flýta mér að selja en hann er falur fyrir rétt verð.
BMW 750iL
1992
231.000km (Fluttur inn ekinn 180.000)
Macablau-Metallic (Dökk fjólublár)
Sjálfskiptur
Rafmagns fram og aftursæti
Sóllúga
Tvöfalt Gler
Sími
Aksturstölva
Cruise Control
Mjóbaksstuðningur, hiti, armpúðar, sætisminni fyrir bílstjóra
Buffaló Leður (Gott ástand)

Fæðingarvottorð




Bílinn er í ágætu standi, er skoðaður 2013 og er mikið endurnýjaður.
Búið er að skipta um eftirfarandi síðustu 6 mánuði:
Kerti(Öll 12)
Ventlalokspakkningu
Bensíndælur
Bensínsíur
Bensínslöngur(að hluta)
Lofthosur
O-hringi á spíssum (Hreinsaðir)
Háspennukefli
Útvarpsmagnara
Bremsuklossa að aftan
Ballansstangarendar að aftan
Allar spyrnur að framan
Allar olíur, síur og kælivökva(vél, stýri/fjöðrun, skipting, drif)
Throttle body uppgerð
Wokke Tölvukubbar
S3.91 LSD drif (Opið 3.15 fylgir)
Soggreinar, ventlalok og throttle body sent í sandblástur og málað OEM
o.fl. sem ég man ekki
Fylgja með OEM Smiley Framljós með færslu (er angel eyes í honum) og Nýir SACHS Framdemparar (þeir sem eru í eru samt mjög góðir)

Bílinn er 20 ára gamall og því ekki gallalaus en það sem er að hrjá hann er:
Alternator hleður illa, nota bílinn samt daglega án vandræða
Framsæti farþegamegin er með ónýtt takkaborð (Verður vonandi kippt í lag sem fyrst)
Stýrið er aðeins rifið og lítil skemmd í hurðaspjaldi afturí (Innrétting annars mjög heil, buffaló leður sem lýtur vel út)
Bílinn er á þremur mjög góðum nelgdum vetrardekkjum og svo varadekki (Vantar semsagt eitt nelgt dekk)

Nokkrar myndir:








Bílinn selst á 15'' Orginal E32 felgum á góðum nagladekkjum
Skoða skipti
Verðið er 750þúsund íslenskar krónur.
Hægt er að ná í mig í síma 771-9740 eða email á markus@markus.is
mbk. Markús
« Last Edit: November 13, 2012, 18:48:51 by markus »

Offline markus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: E32 750iL 1992 Individual
« Reply #1 on: November 13, 2012, 18:42:02 »
E32 750iL Promotional video
BMW 750iL E32 promotional video

Offline markus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: BMW E32 750iL 1992 Individual
« Reply #2 on: November 15, 2012, 23:32:46 »
Þessi er að standa sig vel í "snjónum"  :D

Offline markus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: BMW E32 750iL 1992 Individual
« Reply #3 on: November 19, 2012, 18:24:20 »
Getur fengist á svona Rondell 58 felgum fyrir 850 stgr.

Offline markus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: BMW E32 750iL 1992 Individual
« Reply #4 on: November 20, 2012, 18:48:14 »
Nýbónaður og flottur, hægt að skoða í kvöld.
7719740

Offline markus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: BMW E32 750iL 1992 Individual
« Reply #5 on: November 27, 2012, 15:25:22 »
Upp með þennan, skoða öll tilboð, hægt að skoða í kvöld, er á höfuðborgarsvæðinu.
7719740
mbk. Markús

Offline markus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: BMW E32 750iL 1992 Individual
« Reply #6 on: December 03, 2012, 00:03:46 »
Minni á þennan.

Offline markus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: BMW E32 750iL 1992 Individual
« Reply #7 on: December 20, 2012, 12:28:51 »
Upp með þennan, óska eftir tilboðum.

Offline markus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: BMW E32 750iL 1992 Individual
« Reply #8 on: January 08, 2013, 15:23:21 »
Fæst á sérstöku tilboði 600þ stgr vegna þess að framstuðarinn laskaðist aðeins í snjónum rétt fyrir áramót


ATH, er símalaus næstu daga svo það er best ef haft er samband gegnum email.
kv. Markús