Author Topic: stóri Bronco . 1980 model . að mestu uppgerður.  (Read 2132 times)

Offline haukurhardar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
stóri Bronco . 1980 model . að mestu uppgerður.
« on: December 29, 2012, 13:48:00 »
góðan daginn..

Fékk þá hugmynd að skoða áhugann á þessum mola. hann er búinn að vera í uppgerð í síðustu 2 ár og er nánast tilbúinn..

það sem eftir er að gera er að sprauta plasthúsið og húddið .  endurnýja bremsu og kæliröra lagnir undir bílum . skipta um bremsur og ath legur.     
( bremsudælur ,legur og pakkdósir eru til nýjar.)
svo er bara eitthvað dútl. svosem lokafrágangur og eitthvað snudderí.

ég keypti ALLT nýtt í bíllinn  og ætla ekki að reyna að telja það upp . takmarkið var bara að bíllinn yrði bara bókstaflega einsog nýr og það var keypt í hann eftir því . þannig að það á ekki að þurfa kosta neitt að klára hann nema vinnu . nema auðvitað sprautun á húsi og húddi en það er varla stór upphæð.

ég hef ekki tíma í að vinna neitt í gripnum svo að ég sé framá að það verði ekkert gert í honum næsta árið .

ef eitthver vill taka við þessu metnaðarfulla verkefni og er tilbúinn að borga 1,7 millj . ( það er varahlutaverð og sprautun fyrir utan alla vinnu)
þá er ég tilbúinn að selja hann. kv haukur 864 3898  ( vinsamlegast ekki bjóða skipti og eitthvað prútt. )
 svona var hann

og svona er hann í dag.