Kvartmílan > Almennt Spjall
NHRA: Bílar 2008 árgerð og yngri þurfa ekki lengur að vera með veltibúr !
Lindemann:
Við fylgjum NHRA reglunum svo þetta gildir þá líka fyrir ísland og þar með getur þú keyrt á Sterling
motorstilling:
Asskotinn, ég þarf þá að setja boga í minn þrátt fyrir allt, 2004 árg!!
](*,) ](*,) ](*,)
baldur:
En bullið sem hefur átt sér stað í Pro Mod hjá NHRA síðustu ár heldur áfram:
http://bangshift.com/blog/nhra-releases-2013-pro-mod-rule-revisions-some-interesting-changes.html
Núna droppa þeir spec túrbínunum sem síðast voru ónýt stykki frá Precision, en taka í staðinn upp þann hátt að fara að takmarka blásturinn.
bæzi:
--- Quote from: Sterling#15 on December 13, 2012, 12:33:40 ---Euð þið sem sagt að segja að ég geti mætt á Sterling í kvartmílu? Breytast þessar reglur bara sjálfkrafa fyrir Ísland eða þarf að þurka eitthvað útúr minninu á Hálfdáni :lol:Bara smá grín gamli, en þetta yrði frábært og mundi auka flóruna af bílum sem mættu á brautina =D> =D> =D>
--- End quote ---
=D> nú sér maður þann gamla moka sér 10 sek steady næsta sumar á þeim gráa
--- Quote from: motorstilling on December 13, 2012, 23:21:46 ---Asskotinn, ég þarf þá að setja boga í minn þrátt fyrir allt, 2004 árg!!
](*,) ](*,) ](*,)
--- End quote ---
:twisted:
versta við þetta að það er ekkert til að bílum yngri en 2008 , hefur ekki verið fluttur inn alvöru græja eftir 2008 :-&
kv bæzi búr
Hr.Cummins:
Skoooooooooo... ég er búinn að safna efninu í að láta smíða fínt búr í Dodge kvikindið...
Ég sé ekki fram á að ég noti hann á neinni braut nema kannski drifti einn og einn leikdag..
En hverjar eru reglurnar varðandi veltibúr í kvartmílu? hvar finn ég slíkt...
Og þar sem að Dodge-inn er 1995 árgerð, þá þarf ég væntanlega búr ef að ég fer undir 12.99 ? ekki rétt ?
Nema ég... bremsi ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version