Kvartmílan > Almennt Spjall
NHRA: Bílar 2008 árgerð og yngri þurfa ekki lengur að vera með veltibúr !
1965 Chevy II:
NHRA recently amended the roll bar rule for street legal vehicles. Model year 2008 and newer unaltered, OEM production vehicles running slower than 9.99 seconds and under 135 MPH do not have to meet the roll bar requirements for ET racing. This is great news for our Wednesday and Friday Street Night competitors that had to slow down or stop racing entirely because of the 11.49 elapsed time rule. Some restrictions still remain, however. All drivers must meet the Helmet and Protective Clothing requirements. Convertibles and T-Top entries must still comply with the current NHRA roll bar rule.
http://www.nhra.com/UserFiles/file/2012%20to%202013%20Rule%20Book%20Amendments.pdf
baldur:
Áhugavert. Það hlaut nú að þurfa að gera eitthvað í þessu enda fer þeim fjölgandi með ári hverju bílunum sem keyra undir 11.49 eins og þeir rúlla út úr búð, bílar sem án veltiboga eru þó örugglega öruggari en mikið af þessu dóti sem framleitt var fyrir 20+ árum og búið er að sjóða einhvern boga í.
Lindemann:
Frikki, veltibogi en ekki búr :wink:
1965 Chevy II:
--- Quote from: Lindemann on December 12, 2012, 23:51:01 ---Frikki, veltibogi en ekki búr :wink:
--- End quote ---
Segir sig sjálft, 9.99 eða ofar. :wink:
Sterling#15:
Euð þið sem sagt að segja að ég geti mætt á Sterling í kvartmílu? Breytast þessar reglur bara sjálfkrafa fyrir Ísland eða þarf að þurka eitthvað útúr minninu á Hálfdáni :lol:Bara smá grín gamli, en þetta yrði frábært og mundi auka flóruna af bílum sem mættu á brautina =D> =D> =D>
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version