Author Topic: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir  (Read 11583 times)

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« on: December 11, 2012, 23:31:40 »
Verður maður ekki að leyfa ykkur dömunum að fylgjast aðeins með...

Ég set svo inn myndir af uppgerðinni þegar mál þróast....

1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #1 on: December 11, 2012, 23:41:23 »
Góður Árni... Hvenar er manni svo boðið í kaffi að kíkja á herlegheitin ;)

kv.
Halli
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #2 on: December 11, 2012, 23:44:28 »
Alltaf velkominn, þetta er mitt annað heimili, ég er þarna flesta daga og flest kvöld :)
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #3 on: December 12, 2012, 00:15:11 »
Djöfullsins klassi, menn að fara all in í þessu  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #4 on: December 12, 2012, 00:17:45 »
Snilld. Lofar góðu!
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline 10.98 Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #5 on: December 12, 2012, 00:23:39 »
Gaman að sjá að það sé verið að vinna í þessum.

Gangi þér vel með uppgerðina.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #6 on: December 12, 2012, 11:29:00 »
er þetta þessi? ef ekki hvaða bíll er þetta?


Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #7 on: December 12, 2012, 12:19:39 »
er þetta þessi? ef ekki hvaða bíll er þetta?

jú þetta er þessi.....

annars flottur hjá þér, gaman að sjá  =D>
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #8 on: December 12, 2012, 23:52:21 »
Flottur! Gangi þér vel. Ég hálf öfunda þig af því að vera að byrja.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #9 on: December 13, 2012, 09:04:01 »
flott þetta dæmi verður spennadi =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #10 on: December 13, 2012, 13:14:17 »
Gaman að þessu, má eitthvað upplýsa um hugsanlegt útlit, útfærslur og/eða vélbúnað ?
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #11 on: December 13, 2012, 19:52:19 »
Illa gott alveg hreint, 10 rokkstig.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #12 on: December 14, 2012, 02:24:00 »
Takk fyrir áhugann, alltaf gaman þegar menn fylgjast með.... vonandi spenntir.

Planið er semsagt þetta:

Bíllinn fer vonandi í sandblástur í janúar.  Í framhaldi af því verður því sem þarf að skipta út, skipt út og annað bætt.  Bíllinn verður mini többaður, 9" ford hásing fer undir með öllu nýju sem henni tilheyrir fyrir utan rörið. Wilwood diskabremur að aftan og framan að sjálfsögðu.  Bíllinn verður á fjöðrum frá Calvert Racing, Cal-Tracs system frá a-ö semsagt demparar, gormar, fjaðrir og spyrnubúkkar eða hvað það nú heitir.  Grindin verður að sjálfsögðu blásin og máluð ásamt öllu öðru mögulegu.  Allar skrúfur og festingar frá a-ö verða nýjar.  Tubular arms(spyrnur) verða að framan og eitthvað sway bar upgrade.

Liturinn verður aftur matt svartur. Búrið verður áfram bleikt og botninn undir bílnum skal verða bleikur. Felgurnar sem munu prýða hann svona allavega uppá braut eru nýjar American Racing Outlaw I. 15" felgur, 7" breiðar að framan 10" breiðar að aftan. Afturdekk, Hoosier Drag Radials 275-60-15.

Planið er að eiga annað sett af felgum en það kemur seinna.

Mótorinn er ekki kominn saman ennþá en síðasti hlutinn sem á hann vantar lendir væntanlega fyrir áramót og hefst þá samsetning.  Ég hef ákveðið að vera ekkert að upplýsa alltof mikið hvað það varðar en það kemur allt saman í ljós :) það er allavega BBC með allskonar skemmtilegheitum.

Skipting: 350 skipting, reverse, full manual m.stall brake
Converter: Custom converter frá transmission specialties. Stall um 4500

Innrétting fær smá andlitslyftingu en hana ætla ég síðan að taka betur í gegn eftir næsta sumar svo ég nái nú allavega nokkrum rönnum ;)

Framtíðarplanið eru flottir leðurkörfustólar með bleikum útsaumum, aftursæti í stíl ásamt hurðarspjöldum.

Hérna er síðan mynd af bílnum sem ég ætla að reyna copera sem mest:



« Last Edit: December 14, 2012, 02:26:45 by Arni-Snær »
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #13 on: December 14, 2012, 07:10:29 »
Hrikalega röff 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #14 on: December 14, 2012, 08:44:23 »
bleikur lítur út um allt :-kþar fór það :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #15 on: December 14, 2012, 11:22:43 »
hvaða afturhásing var undir honum þarna áður en þú tókst hana undan? hvað er hún breið? og hvað eru aftur felgurnar breiðar? og er þetta til sölu?

Offline 10.98 Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #16 on: December 14, 2012, 16:26:53 »
Ef þú ætlar að selja hásinguna,ættir þú að bjóða Brynjari Novu á Akureyri hana því þetta er orginal hásingin undan SS Novuni hans.
Ég tók hana undan Novuni og setti hana undir Camaroinn ásamt löddum fjöðrum og floaterum þegar ég átti báða bílana í denn.
69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #17 on: December 14, 2012, 23:36:16 »
Ef þú ætlar að selja hásinguna,ættir þú að bjóða Brynjari Novu á Akureyri hana því þetta er orginal hásingin undan SS Novuni hans.
Ég tók hana undan Novuni og setti hana undir Camaroinn ásamt löddum fjöðrum og floaterum þegar ég átti báða bílana í denn.


Er ekki betra að einhver sem að þarf á henni að halda eins og Diddi fái hana ?

Ef að þetta kemur undan Nova, þá er þetta væntanlega 10bolta 8,5" eða 12bolta ekki satt...

Fínt fyrir Didda, væntanlega splittað ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #18 on: December 15, 2012, 08:20:26 »
ég er með kaupanda af 12 bolta strax stg 893-3867 :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: 68 Camaro - There will be blood part III - Myndir
« Reply #19 on: December 15, 2012, 13:34:29 »
veit ekki um bleika dótið en mér lýst rosalega vel á hitt :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396