Author Topic: Chevy Impala 67'  (Read 8993 times)

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Chevy Impala 67'
« on: November 26, 2012, 21:58:21 »
eru einhverjar Chevy Impala 67' til hér á íslandi ? gaman væri að sjá myndir

edit: úpps, vissi ekki af þessum þræði http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=61400.0
« Last Edit: November 26, 2012, 22:00:05 by HimmiMustang »
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #1 on: November 26, 2012, 23:04:12 »
Djö.... er þessi svarti í hinum þræðinum flottur.Ég átti 67 Impala blæjubíll.Frétti síðast af honum á Egilsstöðum.Skyldi hann vera til ennþá?

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #2 on: November 26, 2012, 23:12:31 »
Viddi Ben á Egilsstöðum á bláa 1967 blæju impala ertu að tala um hana? hann er líka að gera upp svarta 1968 impala þessa sem ég setti myndbandið af í hinum þræðinum :D

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #3 on: November 27, 2012, 01:08:28 »
Viddi Ben á Egilsstöðum á bláa 1967 blæju impala ertu að tala um hana? hann er líka að gera upp svarta 1968 impala þessa sem ég setti myndbandið af í hinum þræðinum :D


Er til mynd af þessum bláa? Hér er svarti bíllinn, er eitthvað farið að vinna í honum?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #4 on: November 27, 2012, 01:42:58 »
damn! Það mætti alveg eiga eina svona  8-)
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #5 on: November 27, 2012, 09:03:41 »
Ég á mynd af blæjunni daginn sem ég seldi hann,en það gengur illa að koma henni inn.Það voru 2-3 eigendur að honum eftir að ég seldi.Síðasta sem ég frétti af honum var hjá Viðari á Egilstöðum.Þessi bíll var að ég held allan tímann sem hann var á nr.á H-nr.Orginal dökkblár og ljósblar að innan og 327 auto.

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #6 on: November 27, 2012, 09:24:20 »
Ég á mynd af blæjunni daginn sem ég seldi hann,en það gengur illa að koma henni inn.Það voru 2-3 eigendur að honum eftir að ég seldi.Síðasta sem ég frétti af honum var hjá Viðari á Egilstöðum.Þessi bíll var að ég held allan tímann sem hann var á nr.á H-nr.Orginal dökkblár og ljósblar að innan og 327 auto.

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #7 on: November 27, 2012, 09:41:13 »
Takk fyrir þetta Addi.Þetta er eina myndin sem ég á af bílnum.Hann er víst kallaður Stefán stórblokk sem er gera bílinn kláran á kerruna.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #8 on: November 27, 2012, 11:31:35 »
Stóð þessi ekki alltaf í Hfj. fyir um 10-12 árum síðan? Hvort það hafi ekki verið í Kaplahrauni?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #9 on: November 27, 2012, 12:37:11 »
það er bara kominn 305 ofan í húddið á svörtu, bara svona til að geta keyrt hann inn og út úr bílskúrnum, hann er að leita sér af 327 svo hann sé nú með original mótor. hann á blæju impala enþá en hún stendur bara upp í sveit og ekkert gerist í henni

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #10 on: November 27, 2012, 12:57:43 »
Takk fyrir þetta Addi.Þetta er eina myndin sem ég á af bílnum.Hann er víst kallaður Stefán stórblokk sem er gera bílinn kláran á kerruna.

Kannast við kauða :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #11 on: November 27, 2012, 13:52:40 »
Hehe væri geðveikt ef það væri ein svört uppgerð, hard-top alveg eins og í Supernatural.  :mrgreen:
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #12 on: November 27, 2012, 14:56:28 »
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #13 on: November 27, 2012, 15:22:19 »
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #14 on: November 28, 2012, 00:36:54 »
ef menn eru að leita að svona bílum að þá fann ég eina svona 4 dyra hér úti hjá mér. Reyndar ekki fallegasta combo-ið en það má alltaf laga það og ekki er hún sú dýrasta

http://www.autoscout24.at/Details.aspx?id=217111224&cd=634879256380000000
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevy Impala 67'
« Reply #15 on: November 28, 2012, 00:49:21 »
Fann fleiri myndir og ferilinn, sem er ekki langur.

Eigendaferill
11.10.1976    Stefán Einarsson    Flókagata 64    

Skráningarferill
10.11.1987    Afskráð -
15.02.1973    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
11.10.1976    B1031    Gamlar plötur

« Last Edit: November 28, 2012, 00:54:36 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is