Author Topic: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic  (Read 1099 times)

Offline rockstone

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic
« on: November 26, 2012, 21:10:34 »
BMW E34 518i
Árgerð 1990
Vél er M40B18
Ekinn 200.xxx km
Sami eigandi frá 1990 - 2012 sem keypti hann í Bílaumboðinu hf, ég er annar eigandi.
Litur:  Islandgruen Metallic (273)
5 gíra beinskiptur
Eyðsla innanbæjar sirka 11-12L
Ljós innrétting, með pluss/tau áklæði.
///Mtech I stýri.
Aftermarket Mtech gírhnúi.
Nýleg og rosa lítið keyrð 195/65/R15 vetrardekk á álfelgum
Bíllinn er með samlæsingar, en ekki fjarstýrðar.
Mjög gott pláss í skotti, gat sett tvær 18" rondell flatar með dekkjum í skottið.
Afturrúðuhitari, virkar mjög vel.


Fæðingarvottorðið: http://i848.photobucket.com/albums/ab43/bmwmontrealblau/BMW%20E34%20518i%20NM-477/Faedingarvottord.jpg

Rosalega þéttur og góður bíll í akstri.
Samkvæmt fyrri eiganda er nýbúið að fara yfir fjöðrunarbúnað og skipta um einhverja dempara og boddýfóðringar.
Einnig er nýlegt í bremsum að framan.
Skipt um tímareim fyrir sirka 12.000km, sirka hálft ár síðan. Ásamt vatnsdælu og svona.
Einnig er glænýr vatnslás í bílnum OEM frá umboði.
Smurbók frá upphafi er í bílnum.
Þegar ég leit undir bílinn virtist aftari helmingur af pústi nýlegur líka.

Lét taka hljómgræjur í gegn og er mjög góður hljómur í bílnum.

Rosalega þæginlegt að vinna í bílnum, vélin er frekar framarlega þar sem vélin er lítil og því auðvelt að komast að öllu.
Þegar maður opnar húddið, sést hálfur gírkassinn.
Rosalega vel viðhaldinn bíll.

Að utan mætti skoða yfirborðsrið,Sílsar eru heilir, einungis yfirborðsrið, ekki í gegn. Algengt í e34 að sílsarnir sé nánast horfnir.
Það kveiknar ekki á kösturum, gæti verið perur bara.
Snúningshraðamælir dettur stundum út og inn og tel það vera sambandsleysi einhverstaðar, hef ekki kíkt á það.
Sprungur eru í glerum í framljósi v/m framan, á annað sett af framljósum minnir mig, sem gæti fylgt með.
Einnig geta Hella Dark afturljósin fylgt er áhugi er fyrir því.



Myndir: (Ath mtech gírhnúinn er ekki á myndunum, var að setja hann í.)
















Verðhugmynd 500þ eða tilboð.
Bergsteinn Dagur Ægisson