Author Topic: Ferðasíða  (Read 2342 times)

Offline Gerrard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Ferðasíða
« on: November 21, 2012, 23:32:56 »
Góðann daginn
Ég er búinn að vera núna í dá góðan tíma að hanna síðu sem tengist Íslandi.

Síðan er hér http://www.islandihnotskurn.is

Datt í hug að láta ykkur vita af henni og endilega komið með ábendingar um hana, hún er í mikilli vinnslu þessa dagana og verið að laga hina og þessa bögga.

Var að setja inn í kvöld að nú er hægt ef maður skráir sig inná hana að skrá ferð og velja staði í ferðina og síðan að sjá ferðina í heild sinni með öllum völdum stöðum á einni síðu.(er að vinna í þessum parti)

Endilega ef þið eigið myndir af einhverjum stað sendið þær inn, mjög einfalt er að senda inn mynd... finna staðinn og hægra megin er "Senda inn mynd" og síðan bara bíða í smá stund :)

Ekki hika við að koma með einhverjar ábendingar
Getið líka sent mér skilaboð ef þið viljið.

kv
Anton Stefánsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Ferðasíða
« Reply #1 on: November 21, 2012, 23:43:45 »
Það er eitthvað að þessari síðu:

Leitar niðurstöður

--- Ekkert fannst með leitarskilyrðunum: kvartmílubraut ---

 :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gerrard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Ferðasíða
« Reply #2 on: November 21, 2012, 23:51:31 »
Hehe já þú segir nokkuð :)

En já þarf bara að heyra í þeim sem sér um kvartmílubrautina og fá upplýsingar og myndir þá er ekkert mál að bæta þeim inn... er með flokk sem heitir Mótokross svæði, var að spá í að hafa bara einn flokk sem væri eitthvað "Aksturssvæði" eða eitthvað álíka og skella kvartmílu svæðinu inn.

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Ferðasíða
« Reply #3 on: November 22, 2012, 21:50:03 »

Frábær síða hjá þér  =D> kannski spurning um söfn
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline Gerrard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Ferðasíða
« Reply #4 on: November 23, 2012, 00:48:48 »
Þakka þér fyrir það.

Já er kominn með svona aðra hendina í það að fara að skrá inn söfn og hótel/gistingu.

Er svona að melta það hvort ég eigi að reyna að fá eitthvað smotterí fyrir að hafa svona "fyrirtæki" inná síðunni.  væri ekki verra að fá eitthvað pínu til að halda síðunni í loftinu.

En takk fyrir ábendinguna :)
Var að byrja í kvöld að skrá Hátíðir inná síðuna: http://www.islandihnotskurn.is/Places.aspx?id=36

kv Anton