Góðann daginn
Ég er búinn að vera núna í dá góðan tíma að hanna síðu sem tengist Íslandi.
Síðan er hér
http://www.islandihnotskurn.isDatt í hug að láta ykkur vita af henni og endilega komið með ábendingar um hana, hún er í mikilli vinnslu þessa dagana og verið að laga hina og þessa bögga.
Var að setja inn í kvöld að nú er hægt ef maður skráir sig inná hana að skrá ferð og velja staði í ferðina og síðan að sjá ferðina í heild sinni með öllum völdum stöðum á einni síðu.(er að vinna í þessum parti)
Endilega ef þið eigið myndir af einhverjum stað sendið þær inn, mjög einfalt er að senda inn mynd... finna staðinn og hægra megin er "Senda inn mynd" og síðan bara bíða í smá stund
Ekki hika við að koma með einhverjar ábendingar
Getið líka sent mér skilaboð ef þið viljið.
kv
Anton Stefánsson