Sæll,
Skoðaði þetta og mér sýnist að AF-531 sé bíllinn, hann var um tíma rauður (sjá myndir) er '68 árgerð skv. boddý (sjá t.d. frambretti) en skv. VIN# hjá Umferðarstofu er hann skráður '69.
Síðast þegar ég sá hann var hann í Keflavík og orðinn aaaaansi dapur, heyrði einhversstaðar að þeir sem voru að gera upp bláu '69 Barracuduna hafi verið að falast eftir honum í varahluti, veit ekki hvernig það fór.
Eigendaferillinn nær hinsvegar bara til 1977
AF-531
VIN# BH29B9B400619
Eigendaferill
22.4.1981 Guðrún Birgisdóttir
23.11.1978 Jónas Haraldsson
6.11.1978 Árni Valdimarsson
22.7.1977 Einar Víglundsson
Skráningarferill
29.12.1986 Afskráð -
1.1.1900 Nýskráð - Almenn
Númeraferill
11.5.1981 A4468
23.11.1978 R62792
6.11.1978 G12082
22.7.1977 S1412