Author Topic: Camaro-Ma 247  (Read 13608 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Camaro-Ma 247
« on: November 11, 2012, 20:24:42 »
Veit einhver hver á þann bíl í dag??
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #1 on: November 11, 2012, 23:13:06 »
Sæll,hann heitir Steini sem á hann núna og er bíllinn í uppgerð hjá honum og gengur bara vel held ég,hann ætti að sjást vonandi næsta vor ef allt gengur vel,bílinn er allavega í góðum höndum. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #2 on: November 12, 2012, 09:05:11 »
Biggi, hvaða Camaro er þetta ?
Gunnar Ævarsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #3 on: November 12, 2012, 09:19:33 »
Quote from: Moli










Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline prawler

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #4 on: November 12, 2012, 12:43:27 »
Sælir !

Ég á þennan bíl, það gengur ágætlega með hann. Var aðeins meiri ryðbæting en ég átti von á :) En það er búið að mála bílinn og verið að raða saman.
Svo fer hann væntanlega á pústverkstæði eftir það til að setja undir hann nýjar flækjur og Thrush kúta. eftir það er bara dudd í vetur, verður orðinn góður í vor.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #5 on: November 12, 2012, 19:06:16 »
þessi var gerður svona svartur eins og hann er þarna fyrir ofan hér á ak. en það var Alli bílamálari sem gerði hann svona þá , en hann er bróðir Arnars  bergs sem á 67 454 Camaro hér á ak :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline prawler

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #6 on: February 03, 2013, 14:43:23 »
Svona er hann í dag.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #7 on: February 03, 2013, 15:20:10 »
Vá, munurinn...

Ég sá bílinn með eigin augum 2004 eða 2005 og reyndi að kaupa þá.... þá var þetta á leið í uppgerð og að mér fannst á síðasta sjéns...

Stóð þá í skýli björgunarsveitarinnar Ægis í Garði og var orðinn lasinn, sá hann svo seinna og ennþá lasinn 2árum seinna en þá stóð hann úti á túni...

Virkilega sáttur með að þetta skuli vera komið á skrið, af hverjum kaupir þú bílinn ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #8 on: February 03, 2013, 20:07:21 »
Vá munurinn, Gott að þessi hafi lent í góðum höndum.  :D
Arnar.  Camaro

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #9 on: February 04, 2013, 21:09:55 »
vá flottur ! og vel heppnað felguval verður gaman að sjá hann hjá þér í sumar á rúntinum  8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #10 on: February 04, 2013, 22:14:31 »
 Já sammála,þetta lúkkar bara flott hjá honum. =D>
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #11 on: February 04, 2013, 22:50:29 »
Hrikalega flottur!!!
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #12 on: February 05, 2013, 15:40:23 »
Vá, munurinn...

Ég sá bílinn með eigin augum 2004 eða 2005 og reyndi að kaupa þá.... þá var þetta á leið í uppgerð og að mér fannst á síðasta sjéns...

Stóð þá í skýli björgunarsveitarinnar Ægis í Garði og var orðinn lasinn, sá hann svo seinna og ennþá lasinn 2árum seinna en þá stóð hann úti á túni...

Virkilega sáttur með að þetta skuli vera komið á skrið, af hverjum kaupir þú bílinn ?


alveg klárlega ekki sami bíll.  árin 2004 og 2005 var þessi bíll á ísafirði í eigu kunningja minns og eftir það fór hann á garðstaði í ísafjarðardjúpi og var þar þ.angað til núverandi eigandi eignast hann.  

hann kom vestur um aldarnmótin, og var ekki í kefl þar á undan heldur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline prawler

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #13 on: February 05, 2013, 16:18:07 »
Ég kaupi þennan bíl rétt fyrir utan Selfoss síðasta sumar, sá sem ég kaupi af kaupir hann fyrir vestan.
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=63098.0

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #14 on: February 05, 2013, 16:21:14 »
Vel gert!
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #15 on: February 05, 2013, 17:34:33 »
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #16 on: February 06, 2013, 03:57:47 »
hólymóly! Djöfull er þessi flottur  8-) Vel gert!  =D>
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #17 on: February 06, 2013, 07:27:44 »
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,

Er sá rauði ekki hérna með þínum gamla Ívar?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #18 on: February 06, 2013, 13:20:30 »
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,

Er sá rauði ekki hérna með þínum gamla Ívar?

er þessi svarti ennþá til?

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro-Ma 247
« Reply #19 on: February 06, 2013, 14:54:10 »
ahh hann hefur keypt hann af pétri.

þessi bíll kom vestur eins og áður sagði í kringum aldarmótin, kunningi minn keypti hann þangað og sat ég stundum í þessu hjá honum,  bróðir hans átti svo tvo svona bíla sem hann var að sameina, sá bíll endaði með 400pontiac í húddinu,  ég leigði pláss undir mustang sem ég átti á þeim tíma í skemmu með þeim bræðrum og keypti svo hinn 81 bílinn, og annar félagi minn þennann,  við tókum eina af myndunum þarna fyrir utan hjá honum einmitt,

hann selur pétri hann 04 eða 05, hann er svo á ísafirði í smástund í viðbót og fer svo á garðstaði,

Er sá rauði ekki hérna með þínum gamla Ívar?

er þessi svarti ennþá til?

Já, hefur að vísu ekki verið á götunni undanfarin ár.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is