Sælir.
Takk fyrir strákar, og ég vona að þið hafið haft gaman af þessu fyrsta blaði.
Næsta blað kemur út i byrjun Desember ef allt gengur að óskum, en ætlunin er að það komi út í fyrstu viku hvers mánaðar.
Endilega sendið inn gagrýni á blaðið hvort sem hún er jákvæð eða neikvæð, við geru ekkert nema að læra af henni.
Við vitum að það er nokkuð um villur og galla á þessu fyrsta blaði, en við ætlum að vera komin með þetta í gott form eftir þrjú blöð og jáhugmyndin er að láta þetta lifa!
Svo er bara að krossa putta að vefsíðan okkar komist í loftið í vikunni!!!
Kv.
Hálfdán.