Author Topic: Dreifing á Mótor & Sport  (Read 4805 times)

Offline Motor og Sport

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
    • Motor & Sport
Dreifing á Mótor & Sport
« on: November 09, 2012, 10:56:14 »

Jæja þá er fyrsta tölublaðið af Mótor & Sport tímaritinu komið út og nú vantar okkur sjálfboðaliða úti á landi til að dreifa blaðinu.

Við sjáum um að koma blaðinu til ykkar en við erum nú þegar komnir með fólk á Reykjanesi.
Félagar í AIFS voru svo vinsamlegir að bjóðast til að dreifa blaðinu á suðurnesjum.

Endilega aðstoðið okkur við að koma blaðinu sem víðast en það liggur  meðal annars frammi á bensínstöðvum Shell og Olís á höfuborgarsvæðinu, og við erum með leyfi frá þeim að hafa þetta á öllum þeirra stöðvum á landsvísu.

Vona að þið getið aðstoðað okkur.

Kv Hálfdán Sigurjónsson
Mótor & Sport

Offline Motor og Sport

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
    • Motor & Sport
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #1 on: November 09, 2012, 17:19:53 »
Enginn sem á leið upp á Skaga og/eða í Borgarfjörðinn.

Vantar að Koma blaðinu þangað!!!!!!!

Endilega hafið samband á motorogsport@motorogsport.is ef þið getið aðstoðað okkur

Kv.
Hálfdán.
Mótor & Sport

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #2 on: November 09, 2012, 23:40:52 »
Bíddu ? Er blaðið frítt ?

Hvar nálgast maður eintak á Suðurnesjum ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #3 on: November 10, 2012, 00:24:06 »
Sæll Viktor.

Já blaðið er frítt og þú átt að geta nálgast það á Olís og Shell stöðvum meðal annars.

Strákarnir hjá AÍFS voru svo vinsamlegir að bjóðast til að dreifa blaðinu fyrir mig þarna á suðurnesjunum og ég sendi rúmlega 200 eintök þangað um hádegið (9-11) þannig að þau ætti að vera komin á stöðvarnar ásamt fleiri stöðum sem þeir ætluðu að dreifa þeim á.

Ef það vantar meira endilega láttu mig vita.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #4 on: November 13, 2012, 23:08:59 »
Til hamingju með þetta stórgóða blað ! Virkilega gaman að lesa þetta og skoða.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #5 on: November 13, 2012, 23:15:13 »
Til hamingju með þetta stórgóða blað ! Virkilega gaman að lesa þetta og skoða.

X2.... Mjög flott blað :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #6 on: November 14, 2012, 07:52:19 »
Sælir félagar.

Frábært blað innilega til hamingju og vonandi verður það lengi á markaðnum.

Kv.S.A.

Offline Motor og Sport

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
    • Motor & Sport
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #7 on: November 14, 2012, 11:54:43 »
Sælir.

Takk fyrir strákar, og ég vona að þið hafið haft gaman af þessu fyrsta blaði.

Næsta blað kemur út i byrjun Desember ef allt gengur að óskum, en ætlunin er að það komi út í fyrstu viku hvers mánaðar.

Endilega sendið inn gagrýni á blaðið hvort sem hún er jákvæð eða neikvæð, við geru ekkert nema að læra af henni.
Við vitum að það er nokkuð um villur og galla á þessu fyrsta blaði, en við ætlum að vera komin með þetta í gott form eftir þrjú blöð og jáhugmyndin er að láta þetta lifa!

Svo er bara að krossa putta að vefsíðan okkar komist í loftið í vikunni!!!

Kv.
Hálfdán.
Mótor & Sport

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #8 on: November 14, 2012, 11:59:52 »
Gaman að lesa og megi það vera sem lengst í útgáfu =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #9 on: November 14, 2012, 15:42:47 »
Flott blað hjá ykkur :!: =D> það lengi lifi =D>,og frítt =snilld. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Dreifing á Mótor & Sport
« Reply #10 on: November 16, 2012, 09:23:43 »
Til hamingju Hálfdán, gaman að það skuli vera komið íslenskt bílablað á markaðinn, svo hef ég eitthvað að lesa heima við, ekki fer ég langt á bílunum mínum.
Gunnar Ævarsson