Gerð og undirgerð: Mercedess-Benz C220 Esprit
Árgerð: 1997
Akstur: 305þ. km. vélin er með tímakeðju, brennir ekki olíu og þjappar ótrúlega vel
Litur: Brilliantsilber (grár)
Dyrafjöldi: 4
Vélarstærð: The M111.960 is a 2.2 L (2199 cc) 16-valve engine with bore and stroke of 89.9 x 86.6 mm and compression ratio of 10:1. It produces 110 kW (150 hp) of power and 210 N-m of torque.
Bsk/Ssk: sjálfskiptur
Eyðsla: er um 9-10 L/100km hjá mér hérna innanbæjar á Akranesi
Aukabúnaður: Þar sem þetta er Esprit típa þá er bíllinn lærri og stífari ásamt orginal magnara með svaka græjum og bassaboxi er samt pioneer spilari í honum með fjarstýringu, að euki er Esprit bíllinn lærri og með stífari fjöðrun ásamt blárri innréttingu.
það er rafmagn í öllu nema sætum, að meira að segja takki innaní bíl og á lyklinum til að opna skottið og það ótrúlega er að allt rafmagn virkar
svo er spólvörn og abs í honumÁstand: það er nýbúið að taka allar bremsur í gegn og svo flaug hann líka í gegnum skoðun og er með 13 miða og endastafurinn 8, er smá ryðblettir en ekkert alvarlegt (svo fylgir lakk með) það dropar aðeins af vatnskassanum en ekkert alvarlegt fer ekkert af honum í keyrslu svo að maður taki eftir (fór frá Akureyrar til Reykjavíkur og vatnið rétt slefaði sentimeter niður á forðabúrinu) svo er hægt að finna hann hvar sem er
er á mjög góðum 15" nagladekkjum á stálfelgum og svo fylgja sumardekk á 16" felgum með lengri felguboltum með
Verð: það er sett á hann 540þ. en það er ekki nauðsynlega fast verð ef gott tilboð gefst
Skipti: skoða skipti á breyttum jeppum eða 8cyl chrysler eða ford jeppa/pallbíl (T.D. Grand Cherokee, Durango, Dakota, Ram, Explorer, Bronco, Expedition eða F-X50)
Myndir: hér eru myndir af honum á báðum felgugöngunum og kem með myndir af innréttingunni á morgun


hafið samband í síma 8430691 eftir klukkan 4 eða í Email:
durgur91@gmail.com eða í einkaskilaboði og ég heiti Þorvaldur