Author Topic: sbc 350 uppgerð  (Read 10386 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
sbc 350 uppgerð
« on: November 03, 2012, 12:56:35 »
þar sem ég er að gera upp minn fyrsta mótor og er ekki allveg sá allra klárasti í þeim málum og er eginlega einn í þessu, þá er blokkin sem ég er með sbc 350 sem er búið að bora út 0.20 og búið að renna sveifarásinn 0.40 og spurningin er að er eitthvað betra að hafa sveifarásinn rendan niður eða er þetta bara gert til að laga hann eftir að það hefur fallið á hann rið? og ef ég mundi fá mér sveifarás úr 400 blokk og bora 0.30 yfir er ég þá ekki kominn með 383 stroker? er að gæla við það að stroka hann og er þá ekki besst að fá sér bara 383 stroker kit með ás og stimplum og hringjum og legum og öllu og fá sér svo heitann ás og þá ætti þetta bara að vera fínasti mótor?

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #1 on: November 04, 2012, 15:02:48 »
383 stroker er vinsælt, ef að þú hefur ráð á því þá er það sennilega ekki vitlaust...

fáðu þér svona semi-graðan ás og góð hedd... og góða og stífa ventlagorma, ekki leiðinlegt að geta snúið þessum rellum svolítið ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #2 on: November 04, 2012, 15:51:09 »
4,030 og 3.75 =382.667 bomp 383  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #3 on: November 05, 2012, 11:57:19 »
en þetta með að það sé búið að renna sveifarásinn??

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #4 on: November 05, 2012, 12:20:55 »
svo er ég búinn að vera að hugsa um eitthvað svona og svo bara nýjar legur og stimpla og svo eitthvað utan á hann svona bara með tímanum og þegar maður á pening

http://www.summitracing.com/parts/sme-k-400-390/media/images

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #5 on: November 05, 2012, 21:16:49 »
Sveifarás er bara rendur til að laga eftir úrbræðslu eða slit, rennslið hefur ekkert með afl eða stærð vélarinnar að gera. :wink:

383 stroker kit er mjög vinsælt, passaðu bara að það sé jafnvægistillt (balanced) og ef það er internally balanced þá þarftu damper og startkrans sem eru fyrir internally balanced ( enginn lóð).

Það er mjög dýrt að láta vinna blokkir og annað hér heima og í SBC getur jafnvel borgað sig að kaupa short blokk og raða bara saman:
http://www.ebay.com/itm/383-STROKER-COMPLETE-SHORT-BLOCK-KIT-FULLY-MACHINED-SCAT-CRANK-FORGED-PISTONS-/350586248843?forcev4exp=true&forceRpt=true#ht_13994wt_1271
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #6 on: November 05, 2012, 21:57:54 »
þá kaupir maður bara nýjar legur og stimpilhringi og raða saman þessum mótor sem ég er með og skelli ofan í og safna bara fyrir svona 383 stroker blokk og öllu og svo hedd og allt sem vantar og þá er ég kominn með hressan mótor sem ég get sett ofan í í staðin fyrir þennan, skothelt plan :D

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #7 on: November 05, 2012, 22:04:13 »
en hvað ætli þetta þetta kosti, komið til landsins?

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #8 on: December 01, 2012, 04:35:19 »
Fínasta umræða!
Ég er með máttlausan 350 sem kom úr 84 corvette sýnist mér miðað við tölur á mótornum. Búið var að sippa innspýtingadótinu af og millihedd og quatrajet blöndung af 305 sem var í bílnum fyrir, sett á corvette mótorinn. Ég ætla byrja á að setja undir hann vel flæðandi pústkerfi, það er búið að skrúfa flækjurnar á og pælingin var að setja 2 og 1/4 rör frá sitthvorri flækjunni og hafa opið púst. Setja á hann nýja síju og er að hugsa um að setja MSD 6al digital box og MSD kertaþræði (en eitthvað finnst mér erfitt að lesa nákvæmlega hverjir kostirnir eru fyrri utan rev limiter draslið, auðveldari stört og þetta gefur marga neista í staðin fyrir 1 neðarlega á snúningssviðinu) , og tjúna blöndunginn eftir bestu getu og sjá hvort hann lifnar eitthvað aðeins við greyjið. Annars er mótorinn þéttur að því leiti að hann lekur ekki né brennir olíu!

Næsta tjún sem ég hafði í huga var að fá mér Knastás, Hedd og millihedd. En það er alveg duglegur kostnaður í heddunum! Þannig það er spurning hvort það taki því að rífa mótorinn úr bara til að skipta um ás og millihedd það væri nice að fá svör við því!

Annars væri nú fallegast að eiga bara alveg annann 383 stroker mótor sem maður myndi reyna kaupa í sem mest heilu lagi frá USA því erfitt getur verið að finna eitthvað í þetta hér. því í þetta stroker kit sem póstað er fyrir ofan vantar heddin! Eru einhverjar líkur á að finna hedd sem draga það besta fram í þessu kitti?
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #9 on: December 01, 2012, 06:14:56 »
Allir 350 mótorar á Íslandi eru Corvette mótorar... að sögn eigendanna :lol:

en annars er maður að lesa góð reviews á Trick Flow... mega gott fyrir peninginn allavega...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #10 on: December 01, 2012, 11:56:49 »
þetta kit sem ég setti inn er með heddum, knastás, tímagír, undirlyftum+stöngum, öllum pakkningum, milliheddi og svo öllum boltum sem þarf :mrgreen:

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #11 on: December 05, 2012, 19:30:36 »
Quote
svo er ég búinn að vera að hugsa um eitthvað svona og svo bara nýjar legur og stimpla og svo eitthvað utan á hann svona bara með tímanum og þegar maður á pening

http://www.summitracing.com/parts/sme-k-400-390/media/images

Nice kit sem þú póstaðir diddi125! og ekki það dýrt. Miðað við flutningskostnað - virðisaukaskatt. Sem eru einu gjöldin sem bætast við innkaupsverðið samkvæmt tollur.is myndi þessi pakki kosta inná gólf til þín 286.407 kr. Sem er nú alveg OK miðað við margt!.
Maður er farinn að horfa hýru auga á þetta sett sjálfur! :) Spurning hvernig summit heddin hafi verið að reynast?
Tómas Karl Bernhardsson

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #12 on: December 05, 2012, 19:31:52 »
Allir 350 mótorar á Íslandi eru Corvette mótorar... að sögn eigendanna :lol:

en annars er maður að lesa góð reviews á Trick Flow... mega gott fyrir peninginn allavega...

Góð reviews um hvað?
Tómas Karl Bernhardsson

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #13 on: December 05, 2012, 19:33:21 »
maður fær sér þetta bara næsta sumar :mrgreen:

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #14 on: January 03, 2013, 23:48:08 »
þarf ekki alltaf flott stuff til að búa til power , það er aðalega comboið sem telur og rétta dótið , og oft er hægt að búa til flottan götu motor uppúr nánast orginal stuffi , þá er ég að meina stöff sem gaf power ekki eitthvað trucka dót eða 305 dót ,  bara spurning um hvað maður er sniðugur og getur gert sjálfur , og velja rétta knastás fyrir mótorin

T.D þá eru orginal LT1 áll hedd algjör snild til að breyta og setja á 350 og eru að flæða vel fyrir góðan götu mótor,

bara vera góður í að googla og skoða combo sem kanin hefur verið að gera , margir sem fá fullt af poweri fyrir mjög lítin penning , allavegana ef maður ættlar að vera með góðan götumótor og á ekkert mikið að seðlum
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #15 on: February 19, 2013, 13:02:24 »
ég er búinn að finna hedd sem koma af sbc 305 með númerið 378450 og samhvæmt því sem ég finn á netinu eru þetta 60 cc hedd, það sem ég var að spá er hvort að það væru ekki fín hedd á þessa vél mína þar sem ég er með nú þegar 76 cc hedd sem ég mundi halda að væru of stór, er eitthvað til í þessu?

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #16 on: February 21, 2013, 14:48:54 »
getur enginn svarað þessu????

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #17 on: February 21, 2013, 14:56:20 »
ég hef heyrt um að láta 305 hedd á 350 og það átti að gera eitthvað en var sagt ekki vera sniðugt
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #18 on: February 21, 2013, 18:04:24 »
ég er búinn að finna hedd sem koma af sbc 305 með númerið 378450 og samhvæmt því sem ég finn á netinu eru þetta 60 cc hedd, það sem ég var að spá er hvort að það væru ekki fín hedd á þessa vél mína þar sem ég er með nú þegar 76 cc hedd sem ég mundi halda að væru of stór, er eitthvað til í þessu?

Þessi hedd eru með litlum ventlum 1.74/1.5“ og þröngum portum, ef þú átt einhvað með stærri ventlum þá græðir þú meira á því... en ef ekki þá hækkar líklega úr 9.5 í 8.5 vegna þess að spreingirýmið er 60cc í stað 76 sem er kostur en þú græðir lítið á því með þessum litu ventlum, 
Arnar.  Camaro

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: sbc 350 uppgerð
« Reply #19 on: February 21, 2013, 18:15:16 »
en að að plana 76 cc heddin til að ná þjöpunni upp?