Author Topic: 1968 Pontiac  (Read 7860 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1968 Pontiac
« on: November 02, 2012, 21:39:25 »
Þekkir einhver bílinn? Mér finnst amk. eftirtakanlegt húddið, myndin líklegast tekinn í kring um 1973-1976.

« Last Edit: November 02, 2012, 21:43:49 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1968 Pontiac
« Reply #1 on: November 04, 2012, 19:56:51 »
Fékk að heyra að þessi hefði að öllum líkindum komið með þessu húddi til landsins, hafði verið í stuttan tíma fyrir austan fjall og var síðast vitað um hann í Eyjum þá hafi hann verið grænn... hringir þetta einhverjum bjöllum?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #2 on: November 04, 2012, 22:43:43 »
'68 Tempest Custom post coupe m. GTO húddi..... spes
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #3 on: November 06, 2012, 21:17:19 »
þeir lentu nú í árekstrum í gamla daga líka  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 1968 Pontiac
« Reply #4 on: November 06, 2012, 22:12:23 »
Er ekki hægt ad flétta upp eigendaferli ?
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1968 Pontiac
« Reply #5 on: November 06, 2012, 23:12:14 »
Sæll Harry,

Ekki skv. þessu númeri, það væri annað á borðinu ef maður hefði fastanúmer eða síðasta steðjanúmerið sem hann var á.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #6 on: November 07, 2012, 00:58:30 »
Mér finnst þetta nú alveg eitursvalt með þessu húddi... og ekki er ég hrifinn af Tempest... hehe
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #7 on: November 07, 2012, 07:48:50 »
Mér finnst þetta nú alveg eitursvalt með þessu húddi... og ekki er ég hrifinn af Tempest... hehe
Tempest?  :-s
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 1968 Pontiac
« Reply #8 on: November 07, 2012, 14:15:20 »
Ég man eftir 68 Tempest sægrænum og svo var einn 68 GTO rauður fully loaded
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #9 on: November 07, 2012, 19:52:27 »
Er þetta ekki 68 Tempest... ?

Er ekkert sérlega hrifinn af þessu "looki" hjá GM... er þetta betur orðað?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #10 on: November 07, 2012, 20:51:44 »
Er þetta ekki 68 Tempest... ?

Er ekkert sérlega hrifinn af þessu "looki" hjá GM... er þetta betur orðað?
jú sorry þetta er tempest ég hélt um stund að þetta væri bonnieville
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #11 on: November 08, 2012, 16:20:10 »
Ég er nokkuð viss um að það sé ekkert '68 A-body lengur til hérna á klakanum. Því miður... og margir voru þeir nú til hér á árum áður.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #12 on: November 08, 2012, 20:14:33 »
Veit enginn hvað varð af rauða ´68 GTOinum sem Harry minntist á?  Man eftir honum á bílasölu haustið ´80, hvítur að innan, ljósalokur, rafmagnsrúður, dual gate skiptir o.fl...

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1968 Pontiac
« Reply #13 on: November 08, 2012, 20:29:43 »
Ég er nokkuð viss um að það sé ekkert '68 Pontiac A-body lengur til hérna á klakanum. Því miður... og margir voru þeir nú til hér á árum áður.

 :mrgreen: liklega búið að drepa alla 68 indjánann af A-body þjóðflokknum, en það eru nokkir eftir af hinnum 68 A-body þjóðflokknum A-body skotta, Svissneska 68 A-body en ekki viss hvort við fengum gufu Michigan hest af stofn 68 A-body  :smt040
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #14 on: November 09, 2012, 20:14:21 »
Rauði 68 GTO inn reif Ingimar Baldvinsson IB 1984-85. 68 Tempestinn var hér í Hrunamannahreppinum 1973-79 cirka. Man eftir honum í Hafnarfirði fljótlega eftir það og fór síðan á Selfoss og endaði í Vestmnnaeyjum, var þá orðinn ljósblár. Hann bar númerið X-351 þegar hann var hér.
Kv. Jói

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1968 Pontiac
« Reply #15 on: November 19, 2012, 22:15:34 »
Veit enginn hvað varð af rauða ´68 GTOinum sem Harry minntist á?  Man eftir honum á bílasölu haustið ´80, hvítur að innan, ljósalokur, rafmagnsrúður, dual gate skiptir o.fl...

Ég man eftir 68 Tempest sægrænum og svo var einn 68 GTO rauður fully loaded

Rauði 68 GTO inn reif Ingimar Baldvinsson IB 1984-85. 68 Tempestinn var hér í Hrunamannahreppinum 1973-79 cirka. Man eftir honum í Hafnarfirði fljótlega eftir það og fór síðan á Selfoss og endaði í Vestmnnaeyjum, var þá orðinn ljósblár. Hann bar númerið X-351 þegar hann var hér.
Kv. Jói

Er þetta ekki ferillinn af þeim bíl? Þetta er amk. '68 GTO skráður rauður. Að vísu kemur ekki fram að hann hafi verið á X-351.

DA-994
PONTIAC GTO
#2423782

Eigendaferill
01.03.1983    Elfar Ólafsson    Sólbraut 4    
01.03.1983    Gunnar Þór Geirsson    Eyrarbraut 30    
11.02.1982    Kjartan Valdimarsson    Hæðargata 9    
15.06.1981    Gísli Jóhannes Nielsen    Eyrargata 3b    
16.10.1980    Magnús Ingibergur Guðjónsson    Heimahagi 3    
09.07.1979    Jón Ingvar Axelsson    Miðtún 15    
09.07.1979    Ágúst Skarphéðinsson    Sóltún 9    
09.07.1979    Ólafur Hafsteinsson    Gnoðarvogur 24    
09.07.1979    Ástmar Örn Arnarson    Bröndukvísl 15    
07.09.1978    Jóhannes Grétar Snorrason    Litlikriki 1    
07.09.1978    Helgi Már Haraldsson    Grænlandsleið 42    
21.12.1977    Hafþór Guðmundsson    Rauðarárstígur 22    

Númeraferill
24.10.1980    X2113    Gamlar plötur
09.07.1979    R64405    Gamlar plötur
07.09.1978    Y1792    Gamlar plötur
21.12.1977    I2483    Gamlar plötur


Skráningarferill

08.11.1985    Afskráð -
01.01.1900    Nýskráð - Almenn
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #16 on: November 20, 2012, 12:34:36 »
þetta er ekki x351 ,gædi verið billinn sem i,b reif .numerið er kunnuglegt.

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: 1968 Pontiac
« Reply #17 on: November 20, 2012, 13:56:42 »
talaði við ingimar áðan, x2113 var rauði gtoinn let mann hafa hann sem átti grænan gto, hann henti þeim báðum þegar hann missti húsnæðið fyrir nokkrum árum ,hann sagði að sami maður hafi flutt inn 68 gtoinn og formúluna sem tóti sverris á þessa gulllituðu ,hann heitir Gunnar Dungal sem flutti þá inn

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1968 Pontiac
« Reply #18 on: November 20, 2012, 23:41:03 »
Sæll Jói, takk fyrir að varpa ljósi á þetta.  :)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is