Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
1968 Pontiac
Moli:
--- Quote from: hilmar on November 08, 2012, 20:14:33 ---Veit enginn hvað varð af rauða ´68 GTOinum sem Harry minntist á? Man eftir honum á bílasölu haustið ´80, hvítur að innan, ljósalokur, rafmagnsrúður, dual gate skiptir o.fl...
--- End quote ---
--- Quote from: Harry on November 07, 2012, 14:15:20 ---Ég man eftir 68 Tempest sægrænum og svo var einn 68 GTO rauður fully loaded
--- End quote ---
--- Quote from: Junk-Yardinn on November 09, 2012, 20:14:21 ---Rauði 68 GTO inn reif Ingimar Baldvinsson IB 1984-85. 68 Tempestinn var hér í Hrunamannahreppinum 1973-79 cirka. Man eftir honum í Hafnarfirði fljótlega eftir það og fór síðan á Selfoss og endaði í Vestmnnaeyjum, var þá orðinn ljósblár. Hann bar númerið X-351 þegar hann var hér.
Kv. Jói
--- End quote ---
Er þetta ekki ferillinn af þeim bíl? Þetta er amk. '68 GTO skráður rauður. Að vísu kemur ekki fram að hann hafi verið á X-351.
DA-994
PONTIAC GTO
#2423782
Eigendaferill
01.03.1983 Elfar Ólafsson Sólbraut 4
01.03.1983 Gunnar Þór Geirsson Eyrarbraut 30
11.02.1982 Kjartan Valdimarsson Hæðargata 9
15.06.1981 Gísli Jóhannes Nielsen Eyrargata 3b
16.10.1980 Magnús Ingibergur Guðjónsson Heimahagi 3
09.07.1979 Jón Ingvar Axelsson Miðtún 15
09.07.1979 Ágúst Skarphéðinsson Sóltún 9
09.07.1979 Ólafur Hafsteinsson Gnoðarvogur 24
09.07.1979 Ástmar Örn Arnarson Bröndukvísl 15
07.09.1978 Jóhannes Grétar Snorrason Litlikriki 1
07.09.1978 Helgi Már Haraldsson Grænlandsleið 42
21.12.1977 Hafþór Guðmundsson Rauðarárstígur 22
Númeraferill
24.10.1980 X2113 Gamlar plötur
09.07.1979 R64405 Gamlar plötur
07.09.1978 Y1792 Gamlar plötur
21.12.1977 I2483 Gamlar plötur
Skráningarferill
08.11.1985 Afskráð -
01.01.1900 Nýskráð - Almenn
Junk-Yardinn:
þetta er ekki x351 ,gædi verið billinn sem i,b reif .numerið er kunnuglegt.
Junk-Yardinn:
talaði við ingimar áðan, x2113 var rauði gtoinn let mann hafa hann sem átti grænan gto, hann henti þeim báðum þegar hann missti húsnæðið fyrir nokkrum árum ,hann sagði að sami maður hafi flutt inn 68 gtoinn og formúluna sem tóti sverris á þessa gulllituðu ,hann heitir Gunnar Dungal sem flutti þá inn
Moli:
Sæll Jói, takk fyrir að varpa ljósi á þetta. :)
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version