Author Topic: varahlutir í 350cc camaro  (Read 3059 times)

Offline G.I.S.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
varahlutir í 350cc camaro
« on: January 26, 2004, 13:49:24 »
Á einhver startara og orginal plasthusid fyrir loftsíuna í camaro (350)??? Þá fyrir lítinn pening!
Garðar Ingi 895-5696
Peugeot 206 XT ´99
Dodge Ram B-250 ´85

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
varahlutir í 350cc camaro
« Reply #1 on: January 26, 2004, 22:59:57 »
Keyptu þér frekar alvöru startara.. t.d. nýr startari frá GM kostar einhvað um 25þús en þú getur fengið alvöru startara frá Hitachi minnir mig hingað kominn á 30-35þús ef þú pantar þetta sjálfur og það er startari sem þolir meiri hita(er ekki hálf dauður þegar vélin er mjög heit) og þeir eru niðurgíraðir og koma þjöppuháum vélum í gang og endast líka meira en 1 ár.....
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
varahlutir í 350cc camaro
« Reply #2 on: January 27, 2004, 08:37:37 »
Ég keypti verksmiðjuuppgerðann high tork Delco startara hjá Bílaraf árið 1996.  Gamli startarinn þoldi nefnilega flækjurnar illa (og var orðin ansi gamall).  

Startarinn er þá orðinn 8 ára og þolir hita mjög vel.  Eina sem hefur klikkað er að bendix brotnaði hjá mér einu sinni í ca. 20 stiga frosti, en hann kostaði smápeninga.

Í þriðju kynslóðar Transam er ég einnig með einn slíkann (var í bílnum þegar ég keypti hann 1997-98) og eins og flestir vita þá er hitinn mikill í þeim húddum (mjög lokað).  Hann hefur aldrei klikkað.  

Þú ættir því að athuga hjá hvað startararnir kosta hjá Bílaraf (og ekki afskrifa Delco startara), en þegar ég keypti einn slíkann þá var hann á innan við 10.000 (eflaust töluvert meira í dag).

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline G.I.S.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
varahlutir í 350cc camaro
« Reply #3 on: January 28, 2004, 01:05:13 »
Og hvar finn eg svona startara Árni??
thnx by the way[/quote]
Garðar Ingi 895-5696
Peugeot 206 XT ´99
Dodge Ram B-250 ´85