Author Topic: Spólað á Garðsveginum  (Read 4214 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Spólað á Garðsveginum
« on: October 08, 2012, 01:12:49 »
Hér höfum við nokkuð skemmtilegar myndir, fékk þessar frá honum Togga, eigenda af '69 Shelby Mustang sem fékk þær hjá vini sínum.  8-)

Hér að neðan höfum við 1968 Mustang Fastback sem á þessum myndum var í eigu Ragnars Sigurðssonar í Keflavík, í dag á Ragnar bláan '67 Mustang Fastback í Shelby GT-350 búningi sem tók sig afar vel út á nýliðinni Bílasýningu.
Í dag er bíllinn hér á myndunum hinn glæsilegasti, uppgerður og í eigu Bjarna Finnbogasonar, grænn með númerið R-1968.  8-)

Einnig eru myndir af 1969 Charger R/T sem er ekki lengur á meðal okkar, frekari umræða um hann hér --> http://spjall.ba.is/index.php?topic=2211.msg10983#msg10983



























Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Spólað á Garðsveginum
« Reply #1 on: October 08, 2012, 03:37:04 »
Núna fékk ég gjörsamlega í hann að sjá þetta  8-)


Flottar myndir  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Spólað á Garðsveginum
« Reply #2 on: October 08, 2012, 13:55:37 »
Þess má svo til gamans geta að myndirnar koma frá Ásgeiri Eiríkssyni.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Spólað á Garðsveginum
« Reply #3 on: October 08, 2012, 15:13:57 »
Meira af þessu 8-) 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Spólað á Garðsveginum
« Reply #4 on: October 08, 2012, 18:15:21 »

Raggi hefur lítið breyst síðan þetta var tekið,., nema að hann er í lit núna.  :D
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Spólað á Garðsveginum
« Reply #5 on: October 08, 2012, 21:08:36 »
Þess má svo til gamans geta að myndirnar koma frá Ásgeiri Eiríkssyni.  :wink:

hahaha, sýslumannsfulltrúa ?

Þessi maður gjörsamlega haaaaaaaaaaaaaaaaaaatar mig :'D hahaha...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Tobbi Braga

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Spólað á Garðsveginum
« Reply #6 on: October 26, 2012, 21:41:51 »
Gaman að sjá þessa eðal bíla!!!
Þorbjörn Bragason
Mail; tobbi1972@gmail.com
Sími; 8662141

2000 Volvo V70 2,4 Turbo