Author Topic: BMW 523ia E39  (Read 1304 times)

Offline zodiac25

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
BMW 523ia E39
« on: October 19, 2012, 19:45:32 »
Hef þennan gæðing til sölu, nýupptekinn vél og skipting keyrt uþb. 7000km. Ég er ekkert að drífa mig að selja, bara að kanna áhugan. Vill helst skipti á eitthverjum beimskiptum bíl í sama verðflokk.



Tegund: BMW
Undirgerð: E39
Árgerð: 1997
Akstur: 272.xxx
Vél: M52B25
Litur: Orientalblau Metalic / Dökkblár
SSK/BSK: SSK 

Eyðsla: 7-9/L 100km langkeyrslu og 10-15/L 100km innanbæjar.
Er annars hjá mér í 12/L 100km í blönduðum akstri.



Búnaður:

-Aksturstalva
-Tvískipt Digital Miðstöð
-Ljósgrá Leðurinnrétting með viðarlistum
-Hiti í sætum
-OEM Hella facelift framljós $$$
-18" OEM Style 65 M5 felgur á nýjum sumardekkjum $$$
-Xenon í kösturum
-Rafdrifnar rúður
-Rafdrifnir speglar
-Filmur
-Rafdrifin Topplúga
-Cruise control



Viðhald síðan ég kaupi bílinn:

-Skipt um ballanstangir að framan: 272.796km.
-Skipt um hjólalegur að aftan: 272.191km.
-Skipt um bremsudiska allan hringinn: 266.927km.
-Skipt um bremsuklossa að aftan: 266.927km.
-Skipt um handbremsuborða að aftan: 266.927 km.
-Bíllinn filmaður: 267.453km
-Ný hurð bílstjóramegin: 269.625km.
-Öll hliðin bílstjóramegin sprautuð : 269.625km.
-Skottlok sprautað: 269.625km.
-Skipt út framljósum: 270.048km.
-Skipt um olíu og olíusíu: 271.400km.



Ástand:

-Margt nýtt í bremsum.
-Nýleg Heilsársdekk.
-Skottlok og bílstjórahlið ný sprautuð.
-Algjörlega ryðlaus bíll
-Búið að fjarlæga aftasta hljóðkút og settur aðeins opnari kútur í staðinn. (Mjög flott hljóð ekki of há né lág)



Meira:

Að sögn fyrrverandi eiganda tók hann vélina algjörlega upp í bílnum, skipt um alla þá slit hluti, ventlafóðringar, heddpakningu, sveifaráskynjara og margt fleira (þessu var skipt út fyrir um það bil 7000 km síðan í 263.000km). Einnig sagði hann mér að hann hefði alltaf notað millitec á vélina og sjálfskiptinguna. Þessi bíll er mjög þéttur og góður, vélin togar rosalega vel miðað við akstur og skiptingin er mjög smooth og fín.  Það er ekki að finna neitt ryð í honum, lakkið er mjög gott á honum, enda bónaður annan hvern dag  :D . Þetta er ef til vill eitt af betri eintökum á landinu. 



Ásett verð/skiptiverð: 1290 þús.

Tilboð: 900 þús, á orginal e39 álfeglum á nýlegum heilsársdekkjum.

Ég skoða einungis skipti á beinskiptum.

Frekari upplýsingar fást í síma: 778-4165 (nova) eða 894-4165 (tal), Guðni Ágúst
Guðni Ágúst