Author Topic: mála flækjur?  (Read 3647 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
mála flækjur?
« on: October 15, 2012, 14:35:15 »
hvað getur maður notað til að mála flækjur? eitthvað ódýrt og þæginlegt. er hægt að nota svona sprey til að mála grill? tollir það eitthvað á?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: mála flækjur?
« Reply #1 on: October 15, 2012, 15:08:19 »
BBQ paint í brúsum virkar fínt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mála flækjur?
« Reply #2 on: October 15, 2012, 22:27:27 »
Hefur það verið að tolla á hjá mönnum ???

Ég hef nú alveg notað ýmislegt og prófað hitt og þetta og alveg sama hvað þá flagnar eða brennur málningin alltaf af...

Spurning hvort að 1900°F afgashiti hafi eitthvað með það að gera, en hitinn er ekki stöðugt þannig...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: mála flækjur?
« Reply #3 on: October 15, 2012, 22:56:54 »
Það hefur dugað mér vel, keypti mitt í N1, rustoleum fæst í Húsasmiðjunni það er auglýst fyrir 750°C, ég hitaði mínar vel milli umferða með hitabyssu. Svo er gott að glerblása þær áður. Sennilega besti valmöguleiki sem við höfum hér heima og kostar lítið nema vinnu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: mála flækjur?
« Reply #4 on: October 16, 2012, 10:08:30 »
Já það tollir ágætlega á þetta rustoleum, en málmurinn verður að vera algjörlega laus við ryð svo það tolli á.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: mála flækjur?
« Reply #5 on: October 16, 2012, 11:46:05 »
Eg er engan veginn ad nenna ad rifa thetta stuff i sundur hja mer nuna til ad lata sandblasa draslid...

En eg veit allavega nuna hvernig a ad gera thetta...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: mála flækjur?
« Reply #6 on: October 16, 2012, 16:27:22 »
þessar flækjur sem ég er með eru nýjar þannig ég þarf ekki að sandblása þær. á ég þá bara að kaupa svona BBQ og spreija á þær?

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: mála flækjur?
« Reply #7 on: October 16, 2012, 19:41:47 »
en því að mála þær á meðan þær eru svona góðar  :?:


annas er hér leiðinni
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: mála flækjur?
« Reply #8 on: October 16, 2012, 19:44:46 »
bara, fallegri málaðar :D

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: mála flækjur?
« Reply #9 on: October 18, 2012, 11:31:21 »
Eru þetta ekki riðfríar flækjur maður skemmir ekki svoleiðis gull með málingu
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: mála flækjur?
« Reply #10 on: October 18, 2012, 14:21:03 »
þetta er ekki úr riðfríu

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: mála flækjur?
« Reply #11 on: October 18, 2012, 15:14:20 »
Eru þetta ekki riðfríar flækjur maður skemmir ekki svoleiðis gull með málingu

Nei [-X
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P