Jæja þá er best að koma með fleiri vídeó frá þeim Finnbjörnsson feðgum.
Þetta vídeó er frá seinni keppninni ´77, sem má til gamans geta að er fyrsta keppnin sem ég fór á og lifur hún ennþá í minningunni og ekki skemmir þetta vídeó fyrir
Þarna er nú margir snillingar að reyna með sér, þarna má sjá snillinga eins og Hafstein Skafrenning, Kidda í Björgun og Hjörleif Hilmarsson svo nokkrir séu nefndir.
Það væri nú ekki leiðinlegt ef gömlu skáparnir segðu okkur frá fleirum þarna á vídeóinu
Sandspyrna ´77 í Hrauni í Ölfussi