Author Topic: Óska eftir hurðum á Bronco  (Read 1457 times)

Offline MixMaster2000

  • In the pit
  • **
  • Posts: 96
    • View Profile
Óska eftir hurðum á Bronco
« on: October 04, 2012, 21:58:46 »
Óska eftir hurðum á gamla bronco en þó sérstaklega bílstjóra hurðinni.

Þær/hún má á vera ílla farnar en uppgerðar hæfar. Ég ætla að gera hurðirnar upp í staðin fyrir þær sem ég er með. Ég gæti jafnvel látið gömlu hurðarnar mínar uppí, þær eru alls ekki svo ílla farnar ég nenni bara ekki að hafa bílinn hurðalausan meðan ég græja nýar hurðar.

Heiðar Þorri
8686730
heidar@ba.is
"aaaaaaaandskotinn!!!!!!!  það vantar eitthvað"

Heiðar Þorri; S:8686730
______________________________________

Ford Mustang ´69 coupe.
Ford Bronco ´74 sport 351 EFI.