Það er fleira sem þarf að laga.
Á þessari síðu undir, Klúbburinn - Lög og reglur Kvartmíluklúbbsins, eru gamlar mótorhjólareglur undir Mótorhjól. Þessar reglur eru ekki í gildi lengur og eiga ekki að vera þarna.
Þær reglur sem eru í gildi núna eru undir Bifhjólareglur – Kvartmíla
Einnig finnst mér hálf undarlegt að á þessari síðu sé linkur á Kvartmíluklúbbinn en ekki á Bílaklúbb Akureyrar. Sjá: Ýmislegt – Tenglar – Innlendir tenglar
Steini
