Author Topic: Methanol  (Read 1777 times)

Offline villi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Methanol
« on: September 23, 2012, 21:32:55 »
Daginn, er einhversstaðar hægt að fá methanol hérna á klakanum???  Vantar smá slurk til að prufa gera biodiesel

Kv Villi
villis@mi.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Methanol
« Reply #1 on: September 23, 2012, 21:41:14 »
Carbon Recycling International, http://www.cri.is
Svo er þetta líka til hjá N1 í 200 lítra tunnum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline villi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: Methanol
« Reply #2 on: September 23, 2012, 21:42:30 »
Takk fyrir þetta. Veistu nokkuð verðið á þessu??

Offline ÁrniVTI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Methanol
« Reply #3 on: September 23, 2012, 21:47:29 »
CRI er að selja þetta mjög ódýrt innan við 200kr minnir mig líterinn og það er hægt að fá anti-corrosion efni úti það hjá þeim.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Methanol
« Reply #4 on: September 28, 2012, 00:09:52 »
CRI er að selja þetta mjög ódýrt innan við 200kr minnir mig líterinn og það er hægt að fá anti-corrosion efni úti það hjá þeim.

Þú ert dásamlegur, þrátt fyrir að eiga svona brak fyrir bíl...

Virkar samt flott.... 8) 0-200kmh á ~16sek er truflað !
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40