Author Topic: Lítiğ ekinn - Peugeot 306 station – árg 2000  (Read 1228 times)

Offline aggibeip

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Lítiğ ekinn - Peugeot 306 station – árg 2000
« on: September 19, 2012, 13:55:06 »
Peugeot 306 station – árg 2000 

Litur: Grár
Aflgjafi: Bensín
Slagrımi: 1587cc
Afl: 88 Hestöfl
Skipting: Beinskipting
Ekinn: 135.xxx Km
Næsta skoğun: 2013

Búnağur:
Útvarp, CD spilari, rafdrifnar rúğur, rafdrifnir speglar, o.fl.

Ástand:
Bíllinn er í mjög góğu ástandi. Nı búiğ ağ endurnıjahelling í bílnum; Skipt var um kerti, bremsudælur, gorma, spindla, stırisenda, kveikju, kúplingu, olíu, síu, o.fl.
Er örugglega ağ gleyma ağ telja eitthvağ upp...
Nı tímareim í 110.000Km.


Frekari upplısingar:
Fyrir frekari upplısingar skal hafa samband í símanúmeriğ sem er neğar í auglısingunni.

Verğhugmynd: 390.000 eğa Tilboğ !!

Hafiğ samband í síma 848-8495

- Guğrún
Agnar Sæmundsson