Author Topic: Takk fyrir trakkið  (Read 5390 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Takk fyrir trakkið
« on: September 08, 2012, 20:47:22 »
Þetta er búin að vera löng leið að settu marki en það hafðist í dag.
 
Kryppan hjá Dadda fór undir index og það hefði ekki verið hægt nema með jöfnum og góðum brautarskilyrðum sem Klúbburinn vann að hörðum höndum í dag.  Brautin var ekki bara full af gripi, heldur var hún stöðug þessar ferðir sem við fórum yfir daginn og hélt á báðum akreinum.

 Ekki spillti veðrið heldur, nóg af kræsilegu súrefni.

 Gaman að slútta keppnissísoninu svona fantaflott, með sigri og ferð undir kennitíma.

  Takk fyrir okkur.
 
 Daddi, Stjáni og Maggi

 



 

 

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #1 on: September 08, 2012, 20:52:13 »
Til hamingju með daginn prjón feðgar  =D>

Synd að missa af þessu í dag, en gamli er nú örugglega ekkert að hætta svo maður bíður spenntur eftir næst tímabili  :mrgreen:
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #2 on: September 08, 2012, 20:54:20 »
flottir  =D>var það ka boom vélinn sem var notuð??
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #3 on: September 08, 2012, 20:57:51 »
Frábær tími hjá ykkur og mjög gaman að sjá kryppuna loksins eins og á teinum, til hamingju með daginn og takk fyrir takkið með trakkið. 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #4 on: September 08, 2012, 21:00:26 »
flottir  =D>var það ka boom vélinn sem var notuð??

 Nei hún skilar ekki svona hp/cid, og er öll í tætlum enn.

 Hefst vonandi saman fyrir næsta sand.... 

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #5 on: September 08, 2012, 21:30:07 »
Ein sem Kiddi Eyjólfs tók í dag.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #6 on: September 08, 2012, 22:08:01 »
Tek undir með magnúsi, brautinn var skemmtileg í dag og gaman að njóta hennar við þessi skilirði
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #7 on: September 09, 2012, 17:29:42 »
Þetta er búin að vera löng leið að settu marki en það hafðist í dag.
 
Kryppan hjá Dadda fór undir index og það hefði ekki verið hægt nema með jöfnum og góðum brautarskilyrðum sem Klúbburinn vann að hörðum höndum í dag.  Brautin var ekki bara full af gripi, heldur var hún stöðug þessar ferðir sem við fórum yfir daginn og hélt á báðum akreinum.

 Ekki spillti veðrið heldur, nóg af kræsilegu súrefni.

 Gaman að slútta keppnissísoninu svona fantaflott, með sigri og ferð undir kennitíma.

  Takk fyrir okkur.
 
 Daddi, Stjáni og Maggi

 



 
Bara glæsilegt hjá ykkur!
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #8 on: September 09, 2012, 17:46:57 »
flottir  =D>var það ka boom vélinn sem var notuð??

 Nei hún skilar ekki svona hp/cid, og er öll í tætlum enn.

 Hefst vonandi saman fyrir næsta sand.... 

Er mikið skemmt?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #9 on: September 09, 2012, 19:13:25 »
Við brenndum hana illa í fyrstu tímatökuferðinni vegna bilunar í nítróinu. Keyrðum keppnina vitandi að mótorinn væri að fara.

 Fórum ekki alla þessa leið í keppni til að hlífa þessu dóti.

 

 Daddi fór í gær á 2799 punda bíl tímann 5.67 á 123.6 mílum með 355 kúbik. Indexið var 5.68.

 Samkvæmt Wallace gerir það:
Your HP computed from your vehicle ET is 777.15 flywheel HP and 699.44 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 841.63 flywheel HP and 757.47 rear wheel HP.

 Upplagt að minna á þráðinn OF-101 til glöggvunar þeirra sem skildu ekkert í þessum fagnaðarlátum í mér í gær,,, því þeir voru nokkrir... :oops: http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=59681.0


 

 

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #10 on: September 09, 2012, 19:28:07 »
já þetta er frábært hvað þið eruð búnir að ná út úr þessu dæmi og greinilega allt að gerast nú eru 3 tæki sem hafa náð þessu  =D> \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #11 on: September 09, 2012, 20:46:23 »
Við brenndum hana illa í fyrstu tímatökuferðinni vegna bilunar í nítróinu. Keyrðum keppnina vitandi að mótorinn væri að fara.

 Fórum ekki alla þessa leið í keppni til að hlífa þessu dóti.

 

 Daddi fór í gær á 2799 punda bíl tímann 5.67 á 123.6 mílum með 355 kúbik. Indexið var 5.68.

 Samkvæmt Wallace gerir það:
Your HP computed from your vehicle ET is 777.15 flywheel HP and 699.44 rear wheel HP.
Your HP computed from your vehicle MPH is 841.63 flywheel HP and 757.47 rear wheel HP.

 Upplagt að minna á þráðinn OF-101 til glöggvunar þeirra sem skildu ekkert í þessum fagnaðarlátum í mér í gær,,, því þeir voru nokkrir... :oops: http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=59681.0


 

 

:D
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #12 on: September 10, 2012, 00:26:01 »
þakka starfsmönnum fyrir gott keppnishald og vinnu við að gera brautina góða. Náði bestu 60 f í tímatökum 1,07  bæting um 3/100 frá besta, átti ekki von á að ná því í september. Ótrúlega gott veður mestallan daginn. Mæli samt með að halda keppni í ágúst frekar en sept.
GF.
Gretar Franksson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #13 on: September 10, 2012, 19:40:01 »
Boggi á RX8, 1.55 60ft ég held að það séu bestu 60ft á brautinni á drag radial !
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Re: Takk fyrir trakkið
« Reply #14 on: September 10, 2012, 21:16:15 »
Woohooo  \:D/, Hoosierinn að gera sig bigtime. Og enn og aftur staffið "er alveg meððedda"  =D> =D> Og það verður seint takk´að nóg fyrir trakkið
Takk fyrir frábæran dag  \:D/ \:D/ \:D/
Boggi
Jón Borgar Loftsson