Author Topic: spurning um hásingar???  (Read 8815 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
spurning um hásingar???
« on: September 03, 2012, 12:37:03 »
ég er að fara að setja v8 í novuna hjá mér og ég er með minstu 10 bolta hásinguna held ég, þannig að ég þarf að skipta henni út fyrir stærri hásingu. ég á dana 44 afturhásingu og ég var að spá hvort að ég gæti hent henni undir og fundið mér bara nýtt drif( það er soðið 4:88 drif í henni ) eða ætti ég bara að gleima þeirri hugmynd og finna mér 12 bolta gm?

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #1 on: September 03, 2012, 13:06:41 »
Eða þú færð þér bara 10 bolta stærri,þarft nú örugglega ekki 12 bolta held það sé nú ekki auðvelt að finna hana,gangi þér vel með þetta. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #2 on: September 07, 2012, 10:07:43 »
ætti ég þá bara að gleima þessu með dana 44? mér langar líka að hafa hann læstann en langar ekki að sjóða því að ég vill að það sé hægt að keyra hann venjulega þannig að ég var að spá í no spin, ætli það verði ekki bara dýrt og mikið vesen að fá nýtt og hærra drif með no spin í dana 44 heldur en að fá bara 8,5 10 bolta gm með nospin. hvort væri gáfulegra?

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #3 on: September 07, 2012, 11:30:47 »
Litli 7.5" 10 boltinn á að duga með 350-400hp vél og sjálfskiptingu á venjulegum dekkjum með ekkert wheel hop.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #4 on: September 07, 2012, 11:38:48 »
já okei þá þarf ég ekkert að hafa áhyggjur af því, en gæti ekki verið vesen að fá no spin í hana?

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #5 on: September 07, 2012, 11:49:37 »
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #6 on: September 07, 2012, 15:16:20 »
Þá er hún líka helmingi sterkari.. það er mismunadrifið sem er lang brothættast í þessu
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #7 on: September 07, 2012, 15:33:53 »
helmingi sterkari þegar no spin er komið í?

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #8 on: September 10, 2012, 12:31:01 »
jamm
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #9 on: September 20, 2012, 10:42:13 »
Ég á bæði Chrysler 9,25" og D60 handa þér.... báðar með læsingum 8)

en litli 10bolta er alveg nóg ef að þú ert ekki í e'h brjáluðum látum...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #10 on: September 25, 2012, 23:09:48 »
hvað ætli það mundi kosta að flytja þetta inn? http://www.summitracing.com/parts/DTL-162C58A/ svona sirka

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #11 on: September 26, 2012, 19:47:53 »
c.a. 200.000kr hingað komið... og hlutfallið fer í kleinu í hverri inngjöf hehehehe..
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: spurning um hásingar???
« Reply #12 on: September 26, 2012, 19:58:54 »
hvað ætli það mundi kosta að flytja þetta inn? http://www.summitracing.com/parts/DTL-162C58A/ svona sirka

Fáðu verð í flutning á þessu frá Summit til Íslands og notaðu svo reiknivélina --> http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #13 on: September 26, 2012, 20:53:32 »
Sælir félagar. :)

Af hverju að vera að kaupa Detroit Locker (No Spin) þegar "truetrack" dugar alveg í flesta alla götubíla og kostar um 200$ minna:  http://www.summitracing.com/parts/DTL-911A415/ ???

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #14 on: September 26, 2012, 23:47:39 »
TrueTrac er líka betri búnaður í street bíl..
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #15 on: September 27, 2012, 09:57:46 »
En gallinn er að þá ertu enn með mismunadrif í þessu sem er lítið sterkar en orginal
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #16 on: September 27, 2012, 17:27:12 »
En gallinn er að þá ertu enn með mismunadrif í þessu sem er lítið sterkar en orginal

Ég þykist nú hafa þokkalega reynslu í þessum "brjóta drif og skemma" buisness...

TrueTrac er ALLTAF sterkara en opið mismunadrif, og með "NoSpin" ertu alltaf í hættu með að brjóta öxla þegar að læsingin triggerast... sérsaklega með mjög breið dekk og ef að það gerist í e'h látum...

Bara fá sér D80, málið dautt 8)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #17 on: September 27, 2012, 18:16:24 »
er dana 44 ekki nó og fá sér bara hærri hlutföll og nospin?

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #18 on: September 27, 2012, 19:29:47 »
Sælir félagar. :)

Sæll Diddi.

Fáðu þér eitthvað skemmtilegt hlutfall og "TruTrack" læsingu og þú ert OK í 5-600 hestöfl hvað læsinguna varðar.
Það brotnar flest allt í þessari hásingu sem þú ert með áður er svona "TruTrack" læsing gefur upp öndina.
Fyrir utan að þú sleppur við alla þá smelli, kippi og högg sem eru í "NoSpin".
Þú ert með 4.dyra bíl sem á að vera skemmtilegur "krúsari" og þar á bara "NoSpin" ekki heima.

Bara mín skoðun og ég er búinn að prófa hvoru tveggja, og er með "NoSpin" í mínum Mustang núna og myndi alls ekki kaupa svoleiðis læsingu í bíl sem ég ætlaði að rúnta á og hafa ljúfann.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #19 on: September 27, 2012, 20:35:52 »
og hvað nákvæmnlega er "TruTrack" ?