Author Topic: Mustang Grande  (Read 5253 times)

Offline hp2

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Mustang Grande
« on: September 02, 2012, 22:50:47 »
Veit einhver um Mustang Grande 1971 með 351 Cleveland vél? Var svartur fyrir tæpum aldarfjórðung síðan en veit ekkert um þennan bíl í dag. Man að númerið á honum endaði á ...53

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang Grande
« Reply #1 on: September 03, 2012, 23:04:23 »
Fann tvo bíla sem koma til greina, báðir grandé. Veistu hver eigandi var eða á hvaða árum?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mustang Grande
« Reply #2 on: September 04, 2012, 05:56:32 »
Vinur minn átti einn brúnan með svartan vinyl.
Þetta var frá "82 til "83 sem hann átti þennan Grande.

Hann heitir Jóhann Jakob Sigurlaugsson
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang Grande
« Reply #3 on: September 04, 2012, 14:04:47 »
Vinur minn átti einn brúnan með svartan vinyl.
Þetta var frá "82 til "83 sem hann átti þennan Grande.

Hann heitir Jóhann Jakob Sigurlaugsson

Það mun þá hafa verið þessi. Hann er víst enn til í dag, er í geymslu.


Líklega sá sami?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mustang Grande
« Reply #4 on: September 04, 2012, 16:50:07 »
Sælir félagar.  :)

Þessi brúni Grandé Mustang á myndunum hér að ofan hefur ekki verið með 351 Cleveland, eða allavega ekki frá 1985.

Ég eignaðist þennan bíl 1987/8 og þá var hann með 302cid og flækjum og virkaða bara ágætlega svoleiðis miðað við tveggja hólfa blöndung og standard vél.

Efri myndin er tekin eftir að ég seldi bílinn, en eftir það var hann gerður upp og 302 vélin tjúnuð örlítið.
Eigandinn (sem er sá sami og keypti bílinn af mér) hefur búið í Danmörku undanfarin ár en er nú að mér skilst kominn til landsins aftur.
Þannig að við skulum vona að þessi græja fari að  koma aftur á göturnar þar sem hann er víst mega flottur og það er bara lokafrágangur eftir.

Já og þessi bíll var upprunalega 6cyl.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Mustang Grande
« Reply #5 on: September 05, 2012, 11:25:28 »
Ég get alveg vottað það að þessi bíll er bara flottur,ekki langt síðan ég sá hann sjálfur,Kalli málaði hann á sínum tíma,já eigandinn er komin heim,hann kemur örugglega fljótlega á götuna. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mustang Grande
« Reply #6 on: September 05, 2012, 11:31:32 »
Skilst að forstj Þ. Jonsson hafi átt þennan eða er ég í ruglinu :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mustang Grande
« Reply #7 on: September 05, 2012, 11:32:56 »
Vinur minn átti einn brúnan með svartan vinyl.
Þetta var frá "82 til "83 sem hann átti þennan Grande.

Hann heitir Jóhann Jakob Sigurlaugsson

Það mun þá hafa verið þessi. Hann er víst enn til í dag, er í geymslu.


Líklega sá sami?

Jebb sami

Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Mustang Grande
« Reply #8 on: October 07, 2012, 11:27:38 »
vinur minn josep gunlaugsson atti svartan grande með 351 c handmalaðan a kromfelgum með giltum miðjum hann malaði gular stripur a hann og setti ahann toppgrind ! sa bill var rifinn af þeim sem keifti hann af honum
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Mustang Grande
« Reply #9 on: October 07, 2012, 11:47:38 »
vinur minn josep gunlaugsson atti svartan grande með 351 c handmalaðan a kromfelgum með giltum miðjum hann malaði gular stripur a hann og setti ahann toppgrind ! sa bill var rifinn af þeim sem keifti hann af honum
Skil bara ekkert í því miðað við lýsinguna  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mustang Grande
« Reply #10 on: October 07, 2012, 13:36:42 »
vinur minn josep gunlaugsson atti svartan grande með 351 c handmalaðan a kromfelgum með giltum miðjum hann malaði gular stripur a hann og setti ahann toppgrind ! sa bill var rifinn af þeim sem keifti hann af honum
Skil bara ekkert í því miðað við lýsinguna  :lol:

Segðu #-o
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang Grande
« Reply #11 on: October 07, 2012, 22:38:59 »
vinur minn josep gunlaugsson atti svartan grande með 351 c handmalaðan a kromfelgum með giltum miðjum hann malaði gular stripur a hann og setti ahann toppgrind ! sa bill var rifinn af þeim sem keifti hann af honum

Það var BD-122, held að þetta sé hann, myndin er frá Bílasýningu B.A. fyrir 1980.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is