Author Topic: ford van gengur ílla  (Read 2626 times)

Offline maggster

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
ford van gengur ílla
« on: August 24, 2012, 13:57:01 »
þannig er mál með vexti að ég er að fara að fá ford van með 4,9 línu6 vélinni sem ég hef heyrt að séu mjóg góðar vélar nema þessi er svolldið snúin

hún startar sér vel og gengur fínt þar til hún byrjar að hitna þá byrar hann að reykja svakalega og gengur stífann gang ef þið skiljið hvað ég meina.. hún fretar ekki heldur er stíf og máttlaus bara

hvað haldiði að þetta gæti verið? ég reyndi að henda inn vídjói þannig þið sjáið þetta betur það var verið að tala um að það gæti þurft að hreinsa úr innspýtingunni og hvaða efni hafið þið nota í það?

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: ford van gengur ílla
« Reply #1 on: August 25, 2012, 20:38:00 »
prufaðu bara af því að það er svo auðvelt .að taka úr sambandi map sensorinn sem er í húddinu ofarlega til vinstri þegar þú horfir oní það ,hann bjó til skrítin vandamál hjá mér á mínum .. það er í hann eitt rafmagnsplug og ein vacuum hosa... ef hann er tekinn úr sambandi er bíllinn nothæfur en eyðir miklu.

69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK