Author Topic: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!  (Read 6284 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« on: August 24, 2012, 00:27:26 »
Flokkur   Nafn    Tæki
4 cyl   Sveinn Heiðar Sveinsson   Honda Civic
4 cyl   Kristján Guðmundsson   Honda Civic VTI
4 cyl   Einar J. Sindrason.   Honda prelude 91
4 cyl   Jón Friðbjörnsson   honda civic
4 cyl   Ellert Hlíðberg   Nissan 200zx
      
6 cyl   Bragi Þór Pálsson   BMW 325i
6 cyl   Jóhannes Rúnar Viktorsson   Mercedes Benz C320 Brabus
6 cyl   Stefán Örn Sölvasson   BMW 325i Turbó
      
8+ cyl   Davíð Þór Sævarsson   Pontiac Trans-Am
8+ cyl   Sigrún Arngrímsdóttir   Pontiac Firebird árg 2000
8+ cyl   Kjartan Valur Guðmundsson    Ford Mustang Procharger 2006
8+ cyl   Sigursteinn U. Sigursteinsson   Ford Mustang
8+ cyl   Þórir Arnar Kristjánsson   Ford Mustang Mach 1
8+ cyl   Bæring Jón Skarphéðinsson   Corvette C5 LS2 404ci
8+ cyl   Hilmar Jacobsen   Mustang saleen 281
8+ cyl   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT500
8+ cyl   Jón Borgar Loftsson   Mazda RX8 LSX
8+ cyl   Hilmar Ingi Ómarsson.   Pontiac Trans Am WS6.
      
MC   Björgvin Ólafsson   Ford Mustang
MC   Garðar Þór Garðarsson   Pontiac Trans Am
MC   Kristján Skjóldal   Camaro 69
MC   Rúdólf Jóhannsson   Pontiac
MC   Friðrik Daníelsson   Pontiac Trans Am
MC   Páll Straumberg Guðsteinsson   1978 Chevrolet Nova Custom
MC   Ari Jóhannsson   Camaro 1969
MC   Ómar norðdal   Nova
      
4X4   Kjartan Viðarsson   Mitsubishi Eclipse
4X4   Höskuldur Freyr Aðalsteinsson   Subaru Impreza GT
4X4   Davíð Stefánsson   Subaru Impreza GT
4X4   Samúel unnar sindrason   Impreza RS
      
Teppaflokkur   Sigurjón Continental Vilhjálmsson   1973 Lincoln Continental Town Car
Teppaflokkur   Anton Ólafsson   Lincoln Continental
Teppaflokkur   Tryggvi Þór Aðalsteinsson   Lincoln Continental Mark III
      
Trukkaflokkur   Gunnar Björn Þórhallsson   Silverrado 2500HD
Trukkaflokkur   Bragi Þór Pálsson   Dodge Ram
Trukkaflokkur   Gretar óli Ingþórsson   Ford F-150
Trukkaflokkur   Hólmar Þórhallsson   Chevrolet silverado 2500
      
Hjól að 800cc   Svanur Hólm Steindórsson   Kawasaki ZX6R
Hjól að 800cc   Ragnar Már Björnsson   Suzuki Gsx-r 750
Hjól að 800cc   Adam Örn Þorvaldsson   Yamaha r6 2004
Hjól að 800cc   Haraldur Vilhjálmsson   Suzuki Gsxr-750
Hjól að 800cc   Vilhjalmur Heimir Baldursson   honda magna 750cc
      
Hjól 800cc +   Ragnar Á Einarsson   Suzuki GSX-R 1000 K7
Hjól 800cc +   Guðmundur Guðlaugsson   Suzuki GSXR 1000
Hjól 800cc +   Björn Ingi Jóhannsson   Yamaha R1  2006
Hjól 800cc +   Björn Sigurbjörnsson   Suzuki GSXR 1000 Brocks
Hjól 800cc +   Friðrik Jón Stefánsson   Kawasaki ZX12R
Hjól 800cc +   Jóhann Freyr Jónsson   Suzuki GSXR 1000
Hjól 800cc +   Ingi Björn Sigurðsson     Yamaha R1 2007
Hjól 800cc +    Víðir Orri Hauksson   Suzuki Gsxr 1000
      
DS   Stefán Kristjánsson   1965 Chevy II
DS   Árni Már Kjartansson   Chevrolet Camaro RS
« Last Edit: August 24, 2012, 12:15:39 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #1 on: August 24, 2012, 09:00:52 »
Glæsilegur listi   =D>

En það má taka mig út verð ekki með sjálfur  [-(


Og annað er Ómar á brennivínsnovuni ekki skráður í vitlausan flokk .

þetta verður flottur dagur

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #2 on: August 24, 2012, 12:15:15 »
Glæsilegur listi   =D>

En það má taka mig út verð ekki með sjálfur  [-(


Og annað er Ómar á brennivínsnovuni ekki skráður í vitlausan flokk .

þetta verður flottur dagur

kv Bæzi

jú það er mér að kenna.  :-$
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #3 on: August 24, 2012, 19:52:18 »
Sælir, er komin dagskrá fyrir keppnina?
GF.
Gretar Franksson.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #4 on: August 24, 2012, 20:21:17 »
Sælir, er komin dagskrá fyrir keppnina?
GF.

Dagskrá:
9:30 - 11:00   Mæting Keppanda og skoðun
11:00      Pittur lokar
11:15      Fundur með keppendum
10:30 - 11:55   Æfingarferðir
11:55      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 - 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00      Verðlaunaafhenting á pallinum

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #5 on: August 24, 2012, 22:03:09 »
Sælir, er komin dagskrá fyrir keppnina?
GF.
Já hún er búinn að vera í nokkrar vikur á forsíðunni  :mrgreen:
http://kvartmila.is/is/frett/2012/07/10/thridja_umferd_islandsmeistaramotsins_i_gotuspyrnu_25_agust.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #6 on: August 25, 2012, 08:18:55 »
Hæ félagar hvernig er veðrið í Racetown?Það er mígandi rigning hér hjá mér.Kv Árni Kjarans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #7 on: August 25, 2012, 09:17:29 »
Það er verið að meta stöðuna!

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #8 on: August 25, 2012, 10:09:41 »
það er blautt en við ætlum að sjá hvort að þetta hætti og taka endanlega ákvörðun um keyrslu kl 12:30
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #9 on: August 25, 2012, 10:24:46 »
Það er erfitt að meta stöðuna , veðurspárnar eru út í hött miðað við hvernig veður er núna , Jón Bjarni og félagar þurfa að tala við Þórhall miðil því ekki getur veðurstofan né YR sagt til um veðrið. Taka þetta bara á gamla mátann og þrauka og svo bara þurrka og svo bara fresta og bara eitthvað.

Mæti og tek þátt í að þurrka.


mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #10 on: August 25, 2012, 11:47:46 »
Skv. www.vedur.is verður flott veður e.h. www.gamli.belgingur.is lítur ekkert illa út heldur.
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #11 on: August 25, 2012, 12:05:55 »
Er ekki mikið betri spá fyrir morgundaginn?
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #12 on: August 25, 2012, 12:37:59 »
Eftir samtal við veðurfræðing þá höfum við ákveðið að keyra í dag.  Mæting er á milli 15:00 - 15:30  nánari dagskrá verður ákveðin á staðnum
KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #13 on: August 25, 2012, 14:19:55 »
Þar sem veðrið er ekki að rætast eins og var spáð höfum við ákveðið að fresta þessari keppni fram til morguns, sunnudag. mæting er eftir dagskrá.
kv
Stjórn KK
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #14 on: August 26, 2012, 20:58:36 »
Frábær dagur á brautinni í dag og mörg met slegin.  Langar að óska vinum mínum Sigursteini og Hrannari til hamingju með sigurinn í V8+ flokknum.  Bíllinn virkar frábærlega og ótrúlegt í úrslitum í allt flokki að fara á betri tíma en Skjóldal en tapa á viðbragði, litli Ford (302) a móti stóra eitthvað :lol:  Ótrúlega flott hjá ykkur.  Svo langar mig að hrósa starfsmönnum dagsins.  Þið stóðuð ykkur allir mjög vel og allt gekk mjög vel fyrir sig.  Hefði reyndar viljað ná betri tíma sjálfur en það kemur kannsi næst.  Smá skot á einhvern.  Afhverju meiga mótorhjól keyra 1/4 mílu á 9 sec með ekkert veltibúr en bílar mega ekki fara eina aukaferð því þeir gætu óvar farið á háum 10 sec.  Já ég skil þú meiðir þig ekkert þegar þú dettur af hjóli á þessum hraða bara ef þú ert á bíl. =D>
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #15 on: August 26, 2012, 21:04:23 »
Ég vil þakka fyrir frábærann dag, ég skemmti mér konunglega, og vill sérstaklega þakka og hrósa þeim norðan mönnum sem komu suður, alltaf gaman að fá góða gesti suður yfir heiðar, og alveg synd að ekki fleiri sunnanmenn hafi séð sér fært að mæta, en þeir koma kannski bara næst,

Takk fyrir mig
Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Þriðja umferð götuspyrnunar taka 2 - keppendalisti!
« Reply #16 on: August 26, 2012, 21:18:05 »
Norðan menn tóku þetta skuldlaust í V8 flokkunum og Allt flokknum..... hvar voru stóru strákarnir  8-[

til hamingju strákar Sigursteinn og Stjáni  :mrgreen: jú og allir hinir esm ég náði ekki að fylgjast með  ](*,)

takk fyrir flottan dag

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)