Author Topic: Reynsla af því því að skipta heddum á Subaru vélum.  (Read 1605 times)

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Góða kvöldið.

Langar að forvitnast ég er með ej25 með double cam heddum og heyrði að það væri eitthvað um að menn væru að taka single cam hedd af EJ20 og setja á EJ25 kjallara án þess að gera nokkrar frekari breytingar á honum. Er eitthver hérna sem hefur reynslu af þessu eða veit um eitthvern sem hefur gert þetta?

Kv.Haffi
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero