Þetta er nú pínu loðið í reglunum......
"Keppni hefst á tímatökum og lýkur þegar úrslit eru ráðin í hverjum flokk fyrir sig." Stendur í gömlu lía reglubókinni.
Þá er það málið, hvenær eru úrslit ráðin í hverjum flokki fyrir sig? Er það eftir úrslitaferð, eftir verðlaunaafhendingu eða bara þegar keppnisstjóri hefur sagt að úrslit séu ráðin?
Ég ætla ekki að dæma um það en mér finnst það svosem ekki skipta máli, það er sami dagur, sama braut og sömu aðstæður....
Bara mitt álit en það erekki eins og þetta komi mér beint við.