Author Topic: Ég er í vandræðum með 4Runner árg 91 með 3,o L v6 vél.Yfir fyllingar í starti.  (Read 2024 times)

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
Ég er í vandræðum með 4Runner árg 91 með 3,o L v6 vél.

 Vandamálið tengist ræsingu á vélinni sem lýsir sér þannig, að það sé eins og hann yfir fyllisig ef ekki er staðið í botni með bensín gjöfina og bíllinn látinn ná 3.500 RPM. Ef hann nær ekki að fara í gang á þessu þá tekur við 1 kls. Byð því útilokað er að reyna ræsingu fyrr .

Er einhver gúru í svona löguðu hér sem getur sagt mér hvað er að ?

Með bestu kveðju.

Benedikt Heiðdal.

567-9642.
868-7177.
777-4296.
Netf: professor@simnet.is
Netf: proben.heidal@gmail.com
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
hljómar einsog spýssarnir séu eithvað að moka of miklu inn á hann af bensíni , ef talvan er að skipa það þá er spurning um að skipta um hita rofa , því að þeir eru að fá svotla gusu í startinu kaldir .. bara hugmynd ..... ég hef lent í þessu með nissan sem var 85 model með innsp. , þarf ekki að vera það sama samt .......  :mrgreen: