Langar að ath með áhuga á þessum í skiptum fyrir Trans-Am - Camaro - Novu eða sambærilegu...
Jeepster 1967
Vél nýl upptekin 302 sem er í toppstandi
Dana 44 framan 9" ford að aftan með nospin
FourLink gormafjöðrun að aftan NÝ smíðuð af RÆ
Bronco gormafjöðrun að framan nýjir demparar

Allir þétti og gúmmikantar NÝJIR
Fram og afturljós NÝ
Leður körfustólar NÝJIR
Original leður afturbekkur
Nýjir mælar í mælaborði olíuþrystingur/volt/hitamælir
Nýsmiðaður bekkur milli sæta
Flest allir boltar nýjir í boddy og fl.

Bíllinn er ný málaður að innan og utan, allt sem kallast ryð var fjarlægt.
38" mudder
Þessi bíll stóð inni í ca 25 ára áður en ég kaupi hann og var sáralítið ryð í honum., algjör gullmoli.



Ný upgerð hurðaspjöld

Ný afturljós

Nýjar skinnur

Fyrir:

Eftir:

Leður körfustólar

Nýkominn úr málun


Komin úr sandblæstri

Svona byrjaði þetta...


Frekari upplysingar í síma 867-1058 eða á
hrannar@talnet.isVerð: Tilboð