Author Topic: Seldur, má eyða  (Read 3770 times)

Offline Maggi_Þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Seldur, má eyða
« on: July 06, 2012, 12:15:13 »
Til sölu þessi eðal bíll sem eru nú ekki margir til af hér á landi. Vil endilega að hann komist í góðar hendur þar sem ég hef geymt hann inni næstum allan tímann sem að ég hef átt hann eða síðan maí 2009. Fyrri eigandi geymdi hann líka inní skúr þannig að hann hefur aldrei staðið neitt úti.

Plymouth Satellite

1966 árgerð
Ekinn 74þús mílur, mjög líklega 174þús mílur.
2 dyra hardtop
1970 módel af 383cid BB með Performer RPM milliheddi, fjögura hólfa Holley og flækjum
Flowmaster pústkerfi og K&N loftsía
727 sjálfskipting.
15“ Centerline felgur eins og nýjar, sér ekkert á þeim.
Nýjir demparar að aftan með loftpúðum sem að hægt er að hækka og lækka  bílinn á.
Er með fuel cell í skottinu en ég á nýjan venjulegan bensíntank og mótstöðu sem fylgir með.
Boddý er í fínu standi, ekkert ryð til að tala um, kom held ég frá miðríkjum Bandaríkjanna,  en það er kominn tími á að sprauta.
Car cover sem að passar fyrir þennan bíl.
Nýtt rafkerfi frá framenda inní bíl.
Ný bólstruð fram og aftursæti.
Risastór snúningmælir sem var í honum, mjög keppnis.

Ætla að vona að það komi einhver skynsöm tilboð í hann en er að hugsa um 990þús.
Það er samt ekki þannig að ég skoði ekki öll tilboð en skipti og svoleiðis eru þá bara á mun ódýrari bíl og pening á milli. Frekari upplýsingar í síma 865-3769.

Kveðja
Magnús K. Þormar

« Last Edit: July 20, 2012, 19:56:32 by Maggi_Þ »
Plymouth Satellite ´66
Toyota Yaris ´99

Offline Maggi_Þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Plymouth Satellite 1966
« Reply #1 on: July 08, 2012, 16:51:03 »
TTT
Plymouth Satellite ´66
Toyota Yaris ´99

Offline Maggi_Þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Plymouth Satellite 1966
« Reply #2 on: July 13, 2012, 22:38:21 »
TTT
Plymouth Satellite ´66
Toyota Yaris ´99

Offline Maggi_Þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Re: Plymouth Satellite 1966
« Reply #3 on: July 20, 2012, 19:56:00 »
SELDUR!
Plymouth Satellite ´66
Toyota Yaris ´99