Author Topic: Veit einhver um þennan Willys  (Read 7316 times)

Offline MX-21

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 209
    • View Profile
    • http://kasmir.hugi.is/fordfan84
Veit einhver um þennan Willys
« on: December 18, 2003, 23:34:40 »
Ford Mustang ´79
Ford Torino ´72
MMC Galant ´87
Ford Monarch ´75
Plymouth Volare ´79
Mazda 626 Glx ´88

KV.Bjarki Þ Halldórson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Jeppi
« Reply #1 on: December 19, 2003, 10:52:33 »
Sælir
Fyrir það fyrsta er bíllinn eitur grænn en ég va að frétta að honum hafi verið stolið fyrir c.a 2 árum en eigandinn hafi séð hann fyrir stuttu þar sem var verið að flytja bílinn á milli staða. Það var búið að rífa úr honum vél, skiptingu og annað nytsamlegt. Eigandinn Heitir Jói "Færeiingur" og er málið í höndum lögreglu núna að hafa upp á ræflunum sem stálu bílnum. Þetta er sú saga sem ég heyrði og er komin frá nokkuð ábyggilegum heimildarmönnum þ.e.a.s. vinnufélaga Jóa. Kv. TONI

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
??????'
« Reply #2 on: December 21, 2003, 13:58:20 »
'Eg held að menn ættu nú að fara varlega í fullyrðingarnar, þessi bíll lá á geymslusvæðinu í nokkur ár og ekkert af honum borgað þó svo að eigandi hafi verið varaður við margoft og hann endaði á uppboði og var seldur fyrir kosnaði á svæðinu.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
halló halló
« Reply #3 on: December 22, 2003, 00:37:24 »
Ertu ekki læs, hvar er fullyrðing í þessu, er eingöngu að vitna í sögu sem mér var sögð eins og kemur þarna fram, viljirðu fá fullyrðingar um bílinn er best að tala bara við Jóa sjálfan, ég skyldi söguna þannig að Jói hefði ekki farið með bílinn þangað sjálfur svo það er líkast til ekkert skrítið að það hafi ekki verið borgað fyrir veru hans þarna nema að þjófarnir séu þeim mun heimskari, en ég mynni á að þessar upplýsingar koma út frá sögunni sem mér var sögð. Kv. TONI

Offline MX-21

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 209
    • View Profile
    • http://kasmir.hugi.is/fordfan84
Veit einhver um þennan Willys
« Reply #4 on: December 22, 2003, 17:24:23 »
En viti þið hvar hann er í dag mér finnst þetta frekar forvitnilegt tæki
Ford Mustang ´79
Ford Torino ´72
MMC Galant ´87
Ford Monarch ´75
Plymouth Volare ´79
Mazda 626 Glx ´88

KV.Bjarki Þ Halldórson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Jeppi
« Reply #5 on: December 23, 2003, 00:34:01 »
Sælir
Talaðu við Jóa, hann er að vinna hjá JVJ í hafnafirði á verkstæðinu, hann vill örugglega láta restina af bílnum, mér er sagt að han sé hálfpartinn búinn að gefa skít í þetta. Kv. TONI

Offline MX-21

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 209
    • View Profile
    • http://kasmir.hugi.is/fordfan84
Veit einhver um þennan Willys
« Reply #6 on: December 23, 2003, 18:34:39 »
Er þessi bíll ekki orðin hálf lasin af riða? ég meina ef hann er búinn að standa út á geimslusvæði í mörg ár?
Ford Mustang ´79
Ford Torino ´72
MMC Galant ´87
Ford Monarch ´75
Plymouth Volare ´79
Mazda 626 Glx ´88

KV.Bjarki Þ Halldórson

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Veit einhver um þennan Willys
« Reply #7 on: December 25, 2003, 23:33:54 »
Toni.
Hvernig gangverk var í bílnum, dekkjastærð og hvernig var hann á litinn er hann átti að hafa horfið?
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
svar
« Reply #8 on: December 26, 2003, 01:10:08 »
Sælir
Varðandi kramið þá fylgdi það sögunni en ekki að ég muni það (var að sjálfsögu rosalegt) en það er best að spyrja Jóa, hann getur bent mönnum á hvar hann stendur núna, hef lítið spurt um þettasökum magurs áhuga, hef bara reynt að miðla því sem ég man af sögunni. Kv. TONI

P.s Get reynt að komast að staðsetningunni ef þú villt Bjarki

Offline MX-21

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 209
    • View Profile
    • http://kasmir.hugi.is/fordfan84
Veit einhver um þennan Willys
« Reply #9 on: December 26, 2003, 18:39:15 »
það væri fínnst vinur  veitu hvernig kram var í þessu tryllitæki?
Ford Mustang ´79
Ford Torino ´72
MMC Galant ´87
Ford Monarch ´75
Plymouth Volare ´79
Mazda 626 Glx ´88

KV.Bjarki Þ Halldórson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
jeep
« Reply #10 on: December 27, 2003, 03:27:10 »
Sælir á ný
Skal heyra í Jóa og upplýsa það sem ég get, það er mánudagur, einherntíman :D  er hann vaknar. Kv. TONI

Offline OliGeorgs

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Veit einhver um þennan Willys
« Reply #11 on: December 27, 2003, 15:54:17 »
Um það leiti sem þessi mynd var tekin, var þessi bíll ef ég man rétt. Með 350 Chevy Power Glide auka lága drifi Spicer 44 að framan og aftan og á 40" Mudderum. En síðan eru liðin mörg ár.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Veit einhver um þennan Willys
« Reply #12 on: December 27, 2003, 19:45:24 »
Önnur mynd


Er þetta ekki sami bíllinn líka

Uppl. um hann Í Kaldaklofskvísl 22. okt. 1983. Jeppann átti Kristján Guðlaugsson. Willisinn var með 350Cu.in Chevy og á 40" Mudder.


Eitt enn hvar er þessi i dag
Geir Harrysson #805