Author Topic: Audi A3 Sportsback TFSI 2006  (Read 1192 times)

Offline franzfridriks

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Audi A3 Sportsback TFSI 2006
« on: July 05, 2012, 11:09:34 »
Til sölu Audi A3 Sportsback TFSI 2006
Keyrður 112 þúsund. 2,0 lítra sjálfsskiptvél. Ljóst leður og stórt skott.
Glerþak er yfir allan toppinn á bílnum og oppnast fremmri lúgan upp og aftur á bak.
Hann er á Nýjum heilsárs dekkjum á 17" felgum, nýr vatnslás, nýlegar bremsur, allur ný smurður, skoðaður 13 ánatuga senda

Hann eyðir í kringum 6-6,5 í langkeyslu og 7,5-8 innan bæjar.

ekki þarf að skipta um tímareim í þessum bílum fyrr en i 190.þ.km

Verð: 2.690.000 kr.
skipti koma til greina.
Get sent myndir á mail. (kann ekki að setja þær hér inn)

áhugasamir geta haft samband hér eða á franzfridriks@gmail.com