Author Topic: Bílaviðgerðamaður óskast á lítið bílaverkstæði  (Read 2897 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Bíla- og Dekkjaþjónustan ehf í Kópavogi óskar eftir bílaviðgerðamanni í fullt starf. Vinnutíminn er almennt mili 08:00-18:00 nema á föstudögum en þá hættum við kl 16:00.
Laun eru samningsatriði

Kröfur eru:
Stundvísi
Reglusemi
Reynsla af bílaviðgerðum

Umsóknir óskast sendar á bilaogdekkja@gmail.com
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667