Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Chevrolet S10 - LS1/T56

<< < (3/5) > >>

Krissi Haflida:
Glæsilegur bíll hjá þér til hamingju með hann

JónBragi:
Þakka kærlega fyrir öll þessi jákvæðu comment!

Hérna er smá hluti af myndum sem að Emil tók.





GunniCamaro:
Glæsilegur bíll, gaman að þessu eftir allan svitann, blóðið og tárin sem hafa væntanlega fallið í þessari uppgerð, ertu búinn að fá tíma á hann ?
Ég fór að hugsa hmmm.. ég kannast eitthvað við þetta combo : stuttur pikki með beinbýttaða V8 og hvítar felgur...... hvar hef ég séð þetta áður,
svo mundi ég það, í bíómyndinni The Driver frá ´78, mynd sem stendur enn fyrir sínu, þar er pickup í svaka bílachase við TransAm, sjá hér :
"The Driver" 1978 Chevrolet C-10 Stepside - chase scene

Sterling#15:
Já mjög flottur bíll hjá þér Jón Bragi og ekki taka mark á Gunna, hann er alveg orðinn litblindur og sjónlaus.  Gunni þessir er rauður með allt öðrum palli og þó ég sé ekki GM maður þá sýnist mér sá rauði vera stærra boddý.  Og svo er bíllinn hans Jóns miklu flottari.

GunniCamaro:
Himmi minn, þú verður að nota gleraugun til að lesa og sjá rétt, ég talaði aldrei um litinn eða boddýið, aðeins um "stuttur pikki með beinbýttaða V8 og hvítar felgur" og það er rangt hjá þér, þetta er stuttur pikki en þetta er, að ég held, eini pikkupbílaeltingarleikur sem ég hef séð og mjög vel gerður, fyrir utan að byrja sem beinbýttaður og svo "skyndilega" breytist pikkinn í sjálfbýttaðann.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version