Author Topic: Tímasetning á King of the Street.  (Read 3156 times)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Tímasetning á King of the Street.
« on: June 27, 2012, 19:08:22 »
Hæ félagar ég var spá hvort við værum ekki með KOTS á vondri helgi?Þetta er jú fyrsta helginn í Júlí margt um ferðalög,Besta úti Hátíðinn og torfæra í Vestmanneyjum.Ég meina ekkert illt með þessum pósti ég er bara að spá hvort þetta gæti komið niður á þátttöku og áhorfi.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: Tímasetning á King of the Street.
« Reply #1 on: June 27, 2012, 20:45:52 »
Já hugsanlega er þetta ekkert sérstök dagsetning, er sjálfur að fara hugsanlega á bestu útihátiðina (þá meina ég í veiði)þar að segja ef skiftingin sem gaf sig um helgina verður ekki klár sem ég vona að verði tilbúin  \:D/
Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Tímasetning á King of the Street.
« Reply #2 on: June 28, 2012, 12:42:02 »
Ég býst við að komast ekki, er að fara á annan atburð, þannig já það er nóg að gerast þessa helgi.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Tímasetning á King of the Street.
« Reply #3 on: June 28, 2012, 16:10:08 »
Er það ekki alltaf þannig að sumir komast og aðrir ekki, það er ekkert mikið minna um að vera aðrar helgar,alltaf fullt af mótorsporti og nóg að gera.

Við fylgjum dagatalinu  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Tímasetning á King of the Street.
« Reply #4 on: June 28, 2012, 22:27:34 »
Besti dagurinn verður uppi á braut og ég mæti þar
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Tímasetning á King of the Street.
« Reply #5 on: June 29, 2012, 00:18:39 »
Það er erfitt við þetta að eiga. Auðvitað væri best að það væri lítið annað um að vera þessa helgi, en því miður(eða kannski sem betur fer?) þá eru helgarnar í sumar frekar þétt bókaðar. Kannski verðum við bara að lengja sumarið í svona 12 mánuði, þá verður þetta ekkert vesen!
Kv. Jakob B. Bjarnason