Author Topic: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.  (Read 4507 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« on: June 22, 2012, 16:17:41 »
Það hefur ekki verið hugsað vel um greyið sem Stjáni Finnbjörns útvegaði okkur um árið frá
Ingvari Helga, ég fór með hann á ónefnda bónstöð til að láta massa hann upp og þá ver mér sagt að
þetta væri ónýtt og myndi aldrei glansa og mér vísað á sprautuverkstæði !

Þá var lýtið annað að gera en að splæsa í vel valda bón brúsa og fá að fara inn hjá meistara Rúdólf og
bjarga því sem bjargað verður og tveim dögum seinna lýtur hann nú bærilega út, undarlegt að menn vísi
viðskiptum svona frá sér en jæja hér eru myndir.








EFTIR:









.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #1 on: June 22, 2012, 16:35:21 »
Flott

en hvar eru brúsarnir sem notaðir voru


kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #2 on: June 22, 2012, 16:51:55 »
Þeir verða ekki sýndir hér  :-$  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #3 on: June 22, 2012, 16:53:51 »
Það sést aðeins í mothers carnuba waxið í sætinu 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #4 on: June 22, 2012, 17:20:53 »
Vá bara eins og nýr !!!!!!!


Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #5 on: June 22, 2012, 18:21:41 »
Ekki alveg en bara nokkuð fínn miðað við áður  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #6 on: June 22, 2012, 18:32:29 »
vel gert!
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #7 on: June 22, 2012, 21:12:37 »
Glæsilegt. Er eitthvað eftir á brúsunum? Ég er að spá í að bóna talstöðvarnar fyrir Jón Bjarna svo þær verði eins og nýjar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #8 on: June 22, 2012, 22:02:15 »
Glæsilegt. Er eitthvað eftir á brúsunum? Ég er að spá í að bóna talstöðvarnar fyrir Jón Bjarna svo þær verði eins og nýjar.
:mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #9 on: June 22, 2012, 22:30:49 »
Þetta er nú alveg með ](*,) ](*,) ](*,)
Auðvitað er þetta hægt með góðum efnum smá vinnu =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #10 on: June 22, 2012, 23:31:11 »
Glæsilegt. Er eitthvað eftir á brúsunum? Ég er að spá í að bóna talstöðvarnar fyrir Jón Bjarna svo þær verði eins og nýjar.

 :mrgreen: :lol:

Annars var greinilega kominn tími á að taka greyið í gegn og þú hefur væntanlega notað réttu vörurnar  :)
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Kvartmílubíllinn tekinn í gegn.
« Reply #11 on: June 22, 2012, 23:32:24 »
Flottir  8-)
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph