Til sölu Ford Bronco sport árg 1976
Vél : 351w 5.8L, ál millihed, 4 hólfa edelbrock blandari, flækjur.
Gír : Beinskiptur NP435 Extra lágum 1 gír ("Granny-Low" truck transmission)
Millikassi : Dana 20
Dana 44 að framan ólæst, diskabremsur, 4 demparar.
9“ ford ólæst á fjöðrum, annað rör fylgir með sem er útbúið fyrir gorma og subaru dælur.
3 bensíntankar, man ekki hvað þeir taka samtals ( 2 beintengdir og 1 sem dælir á milli )
Bíllinn er hækkaður fyrir 38“ en hann er á 36“ dick cepec eins og er.
Það eru plast fram og afturbretti á bílnum, það er komið eitthvað af unglingabólum á hann við vatnslásinn á toppnum og eitthvað víðar.
2 miðstöðvar eru í bílnum.
Það er spil framan á honum en það vantar control boxið og það þarf að yfirfara það.
Bíllinn hefur verið ryðvarinn vel á undirvagni og er hann í toppstandi einnig grindin.
Ásett verð 750.000kr
Það getur einnig fylgt bílnum C6 skipting með kælir og startara með NP205 millikassa fyrir 50 þús auka.
Oddur
8938643